Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 143

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 143
Starfstengd styttri námskeið Alls sóttu 8.108 manns stutt starfstengd námskeið á árinu. Helstu viðfangsefnin voru: • Rekstur. stjórnun. starfsmannastjórnun, gæðastjórnun. fjármagnsmarkaður. • Lögfræði. hagfræði, reikningsskil. sölu- og markaðsmál. fjármálastjórn. • Heilbrigðis-. félags- og uppeldismál. tölfræði og rannsóknir. • Hugbúnaðargerð. vefsmíðar og netið. • Byggingar, umhverfi. rafmagn. tölvur. vélar og iðnaður. • Námskeið fyrir framhaldsskólakennara. Vaxandi eftirspurn er eftir námskeiðum um stjórnun og starfsþróun, fagnám- skeiðum ýmiss konar og sérsniðnum námskeiðum fyrir fyrirtæki og stofnanir. Þá ermikið leitað eftir aukinni þekkingu um hugbúnað og upplýsingatækni. Misserislöng kvöldnámskeið Boðið er upp á misserislöng kvöldnámskeið í samstarfi við heimspekideild Há- skólans. m.a. um bókmenntir. heimspeki, siðfræði, sagnfræði. listasögu. tónlist- arsögu, fornsögur. kvikmyndafræði og trúarbragðafræði. Þá eru hatdin námskeið í samstarfi við menningarstofnanir og frjáls félagasamtök eins og Þjóðleikhús fs- lands og Geðhjálp. Námskeiðaröðin ísland fyrir íslenska ferðamenn er einnig nýjung sem notið hefur mikilla vinsælda. Tungumál eru einnig kennd á kvöldnám- skeiðum m.a. japanska með styrk frá Scandinavia-Japan Sasakawa stofnuninni. Alls sóttu 1.549 manns ýmis kvötdnámskeið árið 2000. Eins til tveggja ára nám samhliða starfi Hlutfall lengra náms eykst jafnt og þétt hjá EHÍ og nemur það nú um 45-50% af starfseminni. Konur eru í meirihluta þeirra sem tjúka tengra námi og athygli vek- ur að háskóiamenntuðu fótki fjötgar mest sem endurmenntar sig í lengra námi. Á árinu var boðið upp á eftirfarandi námsleiðir sem 712 nemendur sóttu: • Rekstur og viðskipti - 1 'h ár. • Rekstrarfræði - 1 ár. • Markaðs- og útflutningsfræði - 1 ár. • Opinber stjórnsýsta og stjórnun - 1 'h ár. • Stjórnun og rekstur í heilbrigðisþjónustu - 1 'h ár. • Rekstur og stjórnun í matvætaiðnaði - l'A ár. • Barnavernd - 1V2 ár. • Svæfinga-, gjörgæslu- og skurðhjúkrun - 2 ár. • Faghandleiðsta og handteiðslutækni - 1 'h ár. • Námskrárfræði og skólanámskrárgerð - 1 ár. • MBA-nám-2ár. Námskeið fyrir framhaldsskólakennara Námskeið fyrir framhaldsskólakennara eru haldin í samvinnu við menntamála- ráðuneytið. 1.428 manns sóttu námskeiðin á árinu. Námskeið ætluð opinberum starfsmönnum Á árinu sóttu alts 223 manns námskeið sem eru haldin í samstarfi við Ríkisbók- hald. m.a. um rafræn greiðslu- og bókhaldskerfi. Réttindanám á vegum ráðuneyta Endurmenntunarstofnun sér um kennstu og próf í réttindanámi sem lög á ýmsum sviðum kveða á um. Þannig var á árinu boðið upp á nám sem veitir leyfi til að gera eignaskiptasamninga í samstarfi við félagsmálaráðuneytið. í samvinnu við um- hverfisráðuneytið var nám fyrir mannvirkjahönnuði. Boðið var m.a. upp á nám til undirbúnings löggitdingarprófs í verðbréfamiðlun. námskeið og próf til réttinda í leigumiðlun og nám og próf til réttinda í vátryggingamiðlun. Á árinu sóttu alls 1090 manns nám af þessu tagi og tóku flestir töggildingarpróf í verðbréfamiðtun. Námskrá og kynningarmál Tvisvar á ári gefur Endurmenntunarstofnun út yfirlit yfir námsframboð í námskrá. Námskráin. sem er gefin er út í 35.000 titprentuðum og myndskreyttum eintök- um. er nú 48 síður. Litprentaðir og tjósritaðir bæklingar um einstök námskeið eru sendir til markhópa og Netið er notað í vaxandi mæli tit að kynna námskeið. Lengri lýsingar á efni og skipan námskeiðs eru allar á nýju vefsetri sem tekið var í notkun á árinu og er slóðin: www.endurmenntun.is Á vefsetrinu er jafnframt hægt að skrá sig á námskeið. Þá eru sendar út fréttatilkynningar um einstök námskeið sem birtar eru í dagblöðum og leitað er eftir umfjöllun fjölmiðta þegar þurfa þykir. Lengra nám á vegum stofnunarinnar er auglýst í dagbtöðum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.