Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 143
Starfstengd styttri námskeið
Alls sóttu 8.108 manns stutt starfstengd námskeið á árinu. Helstu viðfangsefnin
voru:
• Rekstur. stjórnun. starfsmannastjórnun, gæðastjórnun. fjármagnsmarkaður.
• Lögfræði. hagfræði, reikningsskil. sölu- og markaðsmál. fjármálastjórn.
• Heilbrigðis-. félags- og uppeldismál. tölfræði og rannsóknir.
• Hugbúnaðargerð. vefsmíðar og netið.
• Byggingar, umhverfi. rafmagn. tölvur. vélar og iðnaður.
• Námskeið fyrir framhaldsskólakennara.
Vaxandi eftirspurn er eftir námskeiðum um stjórnun og starfsþróun, fagnám-
skeiðum ýmiss konar og sérsniðnum námskeiðum fyrir fyrirtæki og stofnanir. Þá
ermikið leitað eftir aukinni þekkingu um hugbúnað og upplýsingatækni.
Misserislöng kvöldnámskeið
Boðið er upp á misserislöng kvöldnámskeið í samstarfi við heimspekideild Há-
skólans. m.a. um bókmenntir. heimspeki, siðfræði, sagnfræði. listasögu. tónlist-
arsögu, fornsögur. kvikmyndafræði og trúarbragðafræði. Þá eru hatdin námskeið
í samstarfi við menningarstofnanir og frjáls félagasamtök eins og Þjóðleikhús fs-
lands og Geðhjálp. Námskeiðaröðin ísland fyrir íslenska ferðamenn er einnig
nýjung sem notið hefur mikilla vinsælda. Tungumál eru einnig kennd á kvöldnám-
skeiðum m.a. japanska með styrk frá Scandinavia-Japan Sasakawa stofnuninni.
Alls sóttu 1.549 manns ýmis kvötdnámskeið árið 2000.
Eins til tveggja ára nám samhliða starfi
Hlutfall lengra náms eykst jafnt og þétt hjá EHÍ og nemur það nú um 45-50% af
starfseminni. Konur eru í meirihluta þeirra sem tjúka tengra námi og athygli vek-
ur að háskóiamenntuðu fótki fjötgar mest sem endurmenntar sig í lengra námi.
Á árinu var boðið upp á eftirfarandi námsleiðir sem 712 nemendur sóttu:
• Rekstur og viðskipti - 1 'h ár.
• Rekstrarfræði - 1 ár.
• Markaðs- og útflutningsfræði - 1 ár.
• Opinber stjórnsýsta og stjórnun - 1 'h ár.
• Stjórnun og rekstur í heilbrigðisþjónustu - 1 'h ár.
• Rekstur og stjórnun í matvætaiðnaði - l'A ár.
• Barnavernd - 1V2 ár.
• Svæfinga-, gjörgæslu- og skurðhjúkrun - 2 ár.
• Faghandleiðsta og handteiðslutækni - 1 'h ár.
• Námskrárfræði og skólanámskrárgerð - 1 ár.
• MBA-nám-2ár.
Námskeið fyrir framhaldsskólakennara
Námskeið fyrir framhaldsskólakennara eru haldin í samvinnu við menntamála-
ráðuneytið.
1.428 manns sóttu námskeiðin á árinu.
Námskeið ætluð opinberum starfsmönnum
Á árinu sóttu alts 223 manns námskeið sem eru haldin í samstarfi við Ríkisbók-
hald. m.a. um rafræn greiðslu- og bókhaldskerfi.
Réttindanám á vegum ráðuneyta
Endurmenntunarstofnun sér um kennstu og próf í réttindanámi sem lög á ýmsum
sviðum kveða á um. Þannig var á árinu boðið upp á nám sem veitir leyfi til að gera
eignaskiptasamninga í samstarfi við félagsmálaráðuneytið. í samvinnu við um-
hverfisráðuneytið var nám fyrir mannvirkjahönnuði. Boðið var m.a. upp á nám til
undirbúnings löggitdingarprófs í verðbréfamiðlun. námskeið og próf til réttinda í
leigumiðlun og nám og próf til réttinda í vátryggingamiðlun. Á árinu sóttu alls 1090
manns nám af þessu tagi og tóku flestir töggildingarpróf í verðbréfamiðtun.
Námskrá og kynningarmál
Tvisvar á ári gefur Endurmenntunarstofnun út yfirlit yfir námsframboð í námskrá.
Námskráin. sem er gefin er út í 35.000 titprentuðum og myndskreyttum eintök-
um. er nú 48 síður. Litprentaðir og tjósritaðir bæklingar um einstök námskeið eru
sendir til markhópa og Netið er notað í vaxandi mæli tit að kynna námskeið.
Lengri lýsingar á efni og skipan námskeiðs eru allar á nýju vefsetri sem tekið var
í notkun á árinu og er slóðin: www.endurmenntun.is Á vefsetrinu er jafnframt
hægt að skrá sig á námskeið. Þá eru sendar út fréttatilkynningar um einstök
námskeið sem birtar eru í dagblöðum og leitað er eftir umfjöllun fjölmiðta þegar
þurfa þykir. Lengra nám á vegum stofnunarinnar er auglýst í dagbtöðum.