Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 147

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 147
fyrir aðila innan og utan Háskóla íslands voru u.þ.b. 7. Auk þessa sinnir útgáfan ýmsum smáverkefnum, s.s. bæklingagerð. fréttabréfum og smáprenti fyrir fjötda aðila ár hvert. Stafræn prentun eða tjósritun hefur getið af sér breytt fyrirkomulag í framleiðslu bóka á sl. ári. Tæknin felur í sér að nú er hægt að framleiða bækur í minna upp- lagi en áður án þess að einingaverð þeirra hækki. Jafnframt býður hún upp á að hægt sé að panta viðbótareintök eftir þörfum og spara þannig lagerhald. Víst er að þetta nýja fyrirkomulag mun falla mjög vel að þörfum háskólafólks í útgáfu- málum í framtíðinni. Af þeirri reynslu. sem fengin er af rekstri útgáfunnar sl. 12 ár. er Ijóst að staða hennar innan stjórnkerfisins er fremur óljós en hún er nú rekin sem deild á kennslusviði og æðsti yfirmaður hennar því framkvæmdastjóri þess. Jafnframt lýtur hún stjóm háskólaráðs sem skipar stjórn hennar. Háskólaútgáfunni hefur vaxið mjög fiskur um hrygg og umfang henna síst minna en margra stofnana Há- skólans. Stjórn útgáfunnar telur að með tilliti til stöðu útgáfunnar út á við á markaði sé vænlegra að henni verði breytti í sjálfstæða stofnun en reikningshald hennar verði þó áfram hluti af reikningshaldi Háskólans. Á sl. hausti var því tögð fyrir há- skólaráð tillaga þess efnis að útgáfan verði gerð að sjálfstæðri stofnun með eigin reglugerð og að hún heyri framvegis undir þjónustustofnanir Háskólans. Jafnframt voru lagðar fyrir háskólaráð tillögu þess efnis að hafinn verði undirbúningur þess að taka upp ritrýni þeirra bóka sem út koma á vegum hennar. Þessar tillögur og drög að reglugerð fyrir útgáfuna bíða nú afgreiðslu háskólaráðs. Bóksala ársins nam tæplega 40 m.kr. og er það talsverð aukning frá fyrra ári. Fjöldi seldra titla var um 14.000. Fastir starfsmenn eru þrír. Hollvinasamtök Háskóla Almennt Starfsár Hollvinasamtaka Háskóla íslands stendurfrá 1. desember til jafnlengdar næsta ár og miðast eftirfarandi yfirlit við það. Aðalfundur Hollvinasamtakanna var haldinn 1. desember 1999 og fóru þarfram hefðbundin aðalfundarstörf. Ekki þurfti að kjósa í stjórn þar eð kjörtímabil stjórnar er tvö ár. í stjórninni sitja: Ragn- hildur Hjaltadóttir formaður, Sigmundur Guðbjarnarson varaformaður. Bjarni Ár- mannsson gjatdkeri, Kjartan Örn Ótafsson og Steingrímur Hermannsson með- stjórnendur og María E. Ingvadóttir varamaður. Sigmundur Guðbjarnarson er kjörinn af háskólaráði og Kjartan Örn Ólafsson af Stúdentaráði Háskóla íslands. Kjartan Örn óskaði eftir því að láta af stjórnarstörfum á árinu og við tók Haukur Þór Hannesson. Með stjórninni hafa einnig starfað formenn Stúdentaráðs. Finnur Beck og Eiríkur Jónsson. svo og futltrúi rektors, Jörundur Guðmundsson. Fram- kvæmdastjóri Hollvinasamtakanna er Sigríður Stefánsdóttir. Á árinu bættist eitt hollvinafélag í hópinn þegar Hollvinafélag félagsvísindadeildar var stofnað 1. des- ember. Stjómarstörf Stjórnin heldur regtulega stjórnarfundi. Milli þeirra hafa einkum formaður og framkvæmdastjóri átt fundi með einstökum hollvinafélögum. aðilum sem vilja kynna sér starfsemi samtakanna eða leggja að þeim í fjáröftun og innra starfi. Fulltrúaráð Hollvinasamtakanna kom saman í Skólabæ hinn 17. febrúar 2000 og skiptust ráðsliðará upptýsingum og hugmyndum að starfi hollvinafélaga. Hollvinafélögin Starfsemi margra holtvinafélaga var mjög öflug á árinu. Félagsmenn nutu fræðslu og samræðu á málþingum og fundum, deitdum voru færðar góðar gjafir, kandídatar verðtaunaðir. svo fátt eitt sé nefnt. Á engan er hatlað þótt sérstaklega sé minnst á einstakt starf Holtvinafélags tagadeildar sem hefur staðið að veruteg- um endurbótum á tækjabúnaði deildarinnar. Homsteinar Á árinu 2000 var í fyrsta skipti farin sú leið að afta Hollvinasamtökunum svo- nefndra hornsteina. Þrjú fyrirtæki gengu til liðs við Hotlvinasamtökin og lögðu fram ákveðna upphæð tit rekstrarins. Fyrirtækin eru Flugfélag íslands. Landsbanki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.