Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 154

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Side 154
Rannsóknastofu um mannlegt atferli. Síðarnefnda fyrirtækið byggir á hugmynd sem fékk fyrstu verðlaun í samkeppninni 1998. Markmið beggja fyrirtækja er að þróa og markaðssetja hugbúnað og sérlausnir fyrir atþjóðlegan rannsóknamark- að. í október var fyrirtækið ReMo ehf. stofnað en hugmyndin vann fyrstu verðlaun í samkeppninni 1999. Viðfangsefni þess erað þróa og markaðssetja öndunar- hreyfingamæti. í desember var síðan stofnað fyrirtækið Lífeind ehf. sem vinnur að þróun og markaðssetningu nýrrar aðferðar við genaleit. Viðunandi rekstrarafkoma og mikil umsvif Fjárhagslega gekk rekstur stofnunarinnar bærilega. Rekstrargjöld ársins voru hærri en ráð var fyrir gert sem skýrist af hærri starfsmannakostnaði vegna veik- inda og fæðingarorlofa. í árslok 2000 er þó fjárhagsleg staða stofnunarinnar nokkurn veginn í jafnvægi. Á árinu var haldið áfram starfrækslu skrifstofa sem veita þeim þjónustu sem taka þátt í Evrópusamstarfi. Hér er um að ræða Kynningarmiðstöð Evrópurannsókna. Landsskrifstofu Leonardó og Evrópumiðstöð fyrir náms- og starfsráðgjöf. Þessar þjónustuskrifstofur eru lykilatriði í rekstri Rannsóknaþjónustunnar og tryggja að hún sé í lifandi tengslum við fyrirtæki, skóla, fræðsluaðila og einstaklinga víðs vegar að úr þjóðfélaginu. Nokkrar breytingar urðu á rekstri Kynningarmiðstöðvar Evrópurannsókna sem rekin hafði verið með óbreyttu sniði frá 1994. Skilin var í sundur kynning á evr- ópsku rannsóknasamstarfi og aðstoð við umsækjendur annars vegar og hins vegar kynning á niðurstöðum og aðstoð við tækniyfirfærstu. Rannsóknaþjónustan tekur þó eftir sem áður þátt í báðum verkefnum en tekjur til að sinna aðstoð við umsækjendur minnkuðu verulega. Öðrum áfanga Leonardó-áætlunarinnar ýtt úrvör Breytingar urðu á rekstri Landsskrifstofu Leonardó í upphafi árs þegar öðrum áfanga áætlunarinnar var ýtt úr vör með myndarlegri ráðstefnu í Iðnó í marsmán- uði. Á ráðstefnunni var farið yfir árangur og áhrif Leonardó-áætlunarinnar frá 1995-1999. Annaráfangi Leonardó ertil 7 ára og mun Rannsóknaþjónusta Há- skólans sjá um að reka landsskrifstofu fyrir áætlunina. íslenskum umsækjendum gekk vel á þessu fyrsta ári nýs áfanga: Landsskrifstofan úthlutaði um 25 m.kr. tit um 200 einstaklinga í mannaskiptum og tvö þróunarverkefni undir íslenskri stjórn fengu úthlutað um 70 m.kr. Rekstur hlutafélaga Rannsóknaþjónusta Háskólans rekur tvö htutafélög sem eru að htuta í eigu Há- skóla ístands. Rekstur Tæknigarðs hf var með hefðbundnu sniði á árinu og urðu nokkrar breytingar á leigjendahópnum. Framkvæmdir settu þó svip sinn á rekst- urinn en lokið var að mestu við framkvæmdir utanhúss sunnan við Tæknigarð. Þá var ráðist í endurbætur á veitingastofu Tæknigarðs og var endurbætt aðstaða opnuð í desember. Tækniþróun hf hélt á árinu samkeppni um tokaverkefni sem gæti haft hagnýtingar- möguleika. Verðlaunaveitingin teiddi óbeint til stofnunar Lífeindar ehf. Þá lagði Tækniþróun áhættufjármagn í ReMo ehf. sem stofnað var á árinu eins og fyrr er getið. Á heildina litið var árið 2000 viðburða- og árangursríkt í starfi Rannsóknaþjónust- unnar og þeirra fyrirtækja sem stofnunin hefur umsjón með. Stöðugleiki ein- kenndi reksturinn og áframhaldandi þróun var í helstu verkefnum. Sérstaka ánægju vekur góður árangur við að laða fram hugmyndir tit hagnýtingar og stofn- un fjögurra nýrra sprotafyrirtækja fyrir tilstitli Rannsóknaþjónustu Háskólans. Reiknistofnun Háskóla íslands Reiknistofnun Háskóta Istands (RHÍ) sér um uppbyggingu og rekstur upptýsinga-, gagna- og símanets Háskóla Istands. Rekstur stofnunarinnar gekk mjög vet á ár- inu 2000. Mikil eftirspurn var eftir þjónustu stofnunarinnar. I stjórn voru áfram Þórður Kristinsson stjórnarformaður. Ásta Thoroddsen, Eiríkur Rögnvaldsson, Hjátmtýr Hafsteinsson og Snjólfur Ólafsson. 150
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.