Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 156

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 156
Upplýsingaþjónusta Háskólans Almennt yfirlit um stjórnun Hjá Upplýsingaþjónustu Háskólans (UH) starfar forstöðumaður í futlu starfi og ritari í 70% starfi. Auk þess hafa námsmenn verið í hlutastörfum við hugbúnaðarþróun og ýmsa aðstoð. einkum að sumarlagi. Rannsóknir og þróunarstarf Eins og undanfarin ár tagði UH megináherstu á tvö verkefni á árinu: • Námsnet Háskóla íslands. • Framleiðni í námi og fræðstu. Um er að ræða tvö náskyld verkefni. Vinna við það fyrra hófst í febrúar 1997 og var það aðalviðfangsefni UH það árið. Það seinna er hugsað að miktu teyti sem stuðningur við það fyrra. Framleiðni í námi og fræðslu (FNF) Þetta verkefni er unnið í samvinnu við Kennaraháskóla íslands og níu framhaldsskóla sem njóta góðs af þeim upptýsingum sem fram hafa komið í verkefninu. Tekið hefur verið saman mjög viðamikið efni er spannar nánast alla þætti menntunar, kostnaðar og árangurs eða samanlagt yfir 2000 vefsíður í árstok 2000. Efnið hefur að miklu leyti verið kynnt þátttökuskólum jafnóðum og það hefur fundist eða verið þróað. Unnið var að því að koma þeim hluta þess, sem tetja má að eigi erindi til innlendra skóla. á kynningarhæft form. Mikill fjöldi hagnýtra hugmynda hefur komið fram við vinnslu þessa verkefnis enda er gríðarteg gróska erlendis um þessar mundir í háskótum og öðrum menntastofnunum. Þær hugmyndir sem skipta að líkindum mestu varða hverskyns möguleika menntastofnana til að ná betri árangri með víðtækri samnýtingu á gögnum með aðstoð Veraldarvefjarins. Rafræn fræðimennska Áformað er að þau vinnubrögð sem og gögn sem búið er að safna í tengslum við verkefnið komi kennurum og fræðimönnum innan Háskólans að sem mestu gagni og er áformað á næstunni að hefja formlega vinnu í þessa veru. Skyld vinnubrögð ganga ertendis undir nafninu „rafræn fræðimennska" (e. Etectronic scholarship). Ljóst er að í þeim felast verulegir möguleikar til að bæta afköst í fræðimennsku. Rætt hefur verið við nokkra aðila innan Háskólans um þetta mál og hefur því verið sýndur mikilt áhugi. Námsnet Háskóla íslands (NNHÍ) Vinna við verkefnið hétt áfram í tengslum við FNF. Á árinu var hatdið áfram stuðningi við ýmsa kennara í Háskóla íslands. einkum í læknadeild. Þróuð hafa verið vefgögn sem nýtast þeim sem áhuga hafa til að kynna sér vefsmíðar af eigin rammleik og eru þau send þeim sem áhuga sýna. Aukin tengsl námsfólks í rafmagnsverkfræði við innlent atvinnulíf í samvinnu við rafmagns- og tölvuverkfræðiskor verkfræðideildar var unnið áfram að þróun „Þekkingarnets í rafmagns- og tölvunarverkfræði". Um er að ræða átak til að efla mjög verulega tengsl skorarinnar og námsfólks hennar við innlent atvinnulíf. Átakið tengist náið námskeiði innan skorarinnar. „Nám og störf í rafmagnsverkfræði", sem kennt var haustið 2000 með mjög góðum árangri. Námskeiðið var stutt myndarlega af Fjárfestingarbanka atvinnutífsins með 200 þús.kr. styrk. Rúmlega 50 nemendur tóku þetta námskeið og gengust 54 undir próf. Nánast aliir nemar skiluðu verkefnum sínum á vefnum og voru mörg verkefnanna afburðavel unnin og verða mörg þeirra nýtt sem stoðgögn við kennslu í námskeiðinu á komandi árum. Vinnuhópar nemenda heimsóttu um 30 innlend fyrirtæki og skituðuð þeir vönduðum skýrstum og kynningum. Hóparnir gerðu hver um sig munnlega grein fyrir þessum verkefnum. Mikilt fjöldi gesta úr innlendu atvinnulífi kom í tíma og kynntu þeir fyrirtæki sín og gerðu nemendum grein fyrir eðli innlends atvinnulífs. Kynningar þessar tókust flestar afar vel. Undirbúin hefur verið stofnun samráðshóps fagfólks í innlendum fyrirtækjum og stofnunum til að kynna og móta þær hugmyndir er þekkingarnetið byggir á. Um er að ræða lykilfólk hjá Marel. Landsvirkjun sem Rafteikningu. Búið er að hrinda 152
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.