Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 157

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Síða 157
af stað einum þætti þekkingarnetsins í tengslum við fyrrgreint námskeið. Ráðgert er að sú fyrirmynd (módel) og gögn sem þróuð hafa verið og verða þróuð geti nýst sem víðast í innlendum skólum. Um 600 efnissíður/vefsíður voru samdar eða teknarsaman á haustmisseri vegna námskeiðsins. Allt þetta efni er aðgengilegt þeim menntastofnunum og kennurum sem áhuga hafa á að nýta það. Betri vinnubrögð Stofnunin hefur haldið áfram af fullum krafti að bæta eigin vinnubrögð með góðum árangri sem fyrr. Nú eru gögn sem tekin eru saman eða samin eru sett upp sem vefsíður strax frá upphafi og því þegar í stað komið á miðlunarhæft form. í þessu felst mjög mikill vinnusparnaður og aukinn vinnstuhraði. Samanlagt á UH nú yfir 5000 síður á Veraldarvefnum. Sett hefur verið upp „sérhæfð leitarvél" með aðstoð RHÍ og er nú unnt að finna hvaðeina í því á örfáum sekúndum og miðla því samstundis í tölvupósti. í þessu felst mikil framför og eru þetta vinnubrögð sem Ijóst erað mörgum kennurum og fræðimönnum við Háskólann væri mikill akkur í að ná góðum tökum á eins og áður sagði. Kynningarstarfsemi Kynningarstarf er fastur þáttur í fyrrgreindum aðalverkefnum UH (þ.e. NNHÍ og FNF). Fjölda aðila. bæði í skólum, ráðuneytum og fjölmiðtum. sem talið er að geti haft gagn af niðurstöðum og upplýsingum sem koma fram við vinnslu verkefnanna eru send slík gögn í tölvupósti jafnóðum og þau hafa verið þróuð. Að auki hafa verið haldnir fyrirlestrar fyrir ýmsa innlenda aðila. Ráðgert er að á komandi ári verði kynningarstarf aukið til muna þar sem eitt meginverkefni UH. Framleiðni í námi og fræðstu. er komið á það stig að ástæða er til að auka mjög kynningu á þeim niðurstöðum sem komnar eru. Húsnæðismál Húsnæði UH er þröngt en dugar vel þar sem aukin áhersla á notkun upplýsingatækni hefur dregið mjög úr þörf fyrir húsrými. Að auki er það miðsvæðis sem skiptir miklu fyrir möguleika á tíðum samskiptum við aðila innan Háskólans vegna þróunar á námsneti hans. Kennsla Forstöðumaður UH kenndi námskeiðið Nýsköpun og hönnun fyrir þriðja árs nema í rafmagnsverkfræði á vormisseri 2000. í námskeiði þessu er beitt til hins ýtrasta þeim vinnubrögðum sem kynnt hafa verið sem „Samvinna kennara og nemenda um námsgagnagerð". Ein megináherslan í námskeiðinu felst í því að beina verkefnavinnu nemenda að þróun vefgagna sem nýtileg séu til frambúðar. Með þessu móti er undirstrikað að nemendur séu ábyrgir þátttakendur í þróun námsins en ekki einungis óvirkir viðtakendur eins og enn er of algengt í æðra námi. Að auki kenndi forstöðumaður námskeiðið Nám og störf í rafmagns- og tölvuverkfræði á haustmisseri eins og fyrr gat. Þjónusta við frumkvöðla UH hefur frá árinu 1988 rekið stoðkerfi við frumkvöðta og þá sem vilja skapa sér nýtækifæri í atvinnulífi. Ekki hefurverið lögð áhersta á að markaðssetja þessa þjónustu á árinu vegna mikillar vinnu við fyrrgreind þróunarverkefni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.