Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 163

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 163
girni ríktu í samskiptum fólks. Við ættum sífellt að stefna að fullkomnun, en börn- in tötdu einnig að fullkomleikinn væri samt ekki á mannlegu valdi: enginn gæti verið algóðun réttlæti okkar væri ábótavant og við gerðum iðulega skyssur í sam- skiptum. En þau voru líka sammála um að það væri ekki aðeins holtt að hugteiða og ræða þessi efni. heldur bókstaftega lífsnauðsyn. því annars væri hættan sú að við skeyttum ekki tengur um þessi mikilvægu gildi lífsins og þá gætum við ekki framar vænst þess að lifa góðu lífi. Vangaveltur þessara ungu hugsuða voru athyglisverðar og viðfangsefni þeirra eiga erindi við okkur ölt og ekki síst ykkur, ágætu kandídatar. sem eigið tífið fram undan. Þess vegna hvet ég ykkur að gefa sjálfum ykkur tíma tit að yfirvega og ræða við aðra hvað það er sem gefur lífinu gildi, bæði ykkar persónulega lífi og manntífinu öllu. Ófullnægja Eitt vil ég sérstaklega biðja ykkur að staldra við en það er visst einkenni á mann- skepnunni sem greinir hana skýrt frá öðrum lifandi verum. Hugsun og hegðun manna bera gjarnan merki djúpstæðrar ófultnægju. Maðurinn hefur ekki fyrrsatt hungur sitt en hann þráir annan og betri mat. Hann hefur ekki fyrr fengið nýtt tæki í héndur en hann leitast við að finna enn öflugra tæki. Hann hefur ekki fyrr náð vötdum en hann vill enn meiri völd. Hann er ekki fyrr orðinn frægur en hann sækist eftir enn meiri frægð. Hann hefur ekki fyrr auðgast en hann keppir eftir enn meiri auðæfum. í fæstum orðum sagt, virðast manneskjurnar óseðjandi. atdrei fyllilega ánægðar með það sem þær eru, hafa eða geta. Þær vilja sífetlt meira og virðast vera knún- ar áfram af taumlausri þrá eftir því sem gæti fullnægt löngunum þeirra. Lífsþrá þeirra virðist gædd þeirri náttúru að ata sífellt af sér nýjar og nýjar langanir. nýjar og nýjar hvatir til að eignast eða leggja undir sig heiminn. Líkt og titgangur tífsins sé sá að vera allsráðandi og alsælt - vera sem sagt eins og atmáttugur guð sem öllu ræður. á altt og nýtur aðdáunar og virðingar atlra. Þetta týsir hinu andlega eðti mannsins. Andinn er opinn fyrir hinu óendantega: hann er óendanleikinn sjátfur: þess vegna virðist ekkert geta fultnægt honum nema ef vera skyldi annar óendantegur andi. Og þessi óseðjandi andi er fjötraður við þetta hverfula og viðkvæma fyrirbæri sem er hinn flókni Ifkami okkar sjálfra. örsmátt brot af ríki náttúrunnar þar sem allt motnar og eyðist. þar sem sífetlt koma fram ný form og nýjar myndir sem er umsvifataust svipt á braut fyrir enn nýjum myndum og formum. Líf í skauti náttúrunnar er sífelld endurnýjun og eyðing. fæðing og dauði - og við. hinar andtegu, hugsandi verur erum vitni að þessum sístarfandi sköpunar- og eyðingarmætti sem er hið náttúrulega tíf eins og það þróast á jörðinni og tíka í okkur sjátfum. í líkama okkar sem vex. dafnar og hrörnar. óvarinn fyrir ótal sjúk- dómum og slysum eins og aðrar náttúruverur. ofurseldur veðri og vindum. etd- gosum og jarðskjálftum sem skelfa okkur og storka öllum vísindum okkar og valdi. Andinn og gift hans En mannsandinn tætur seint bugast, heldur safnar reynslu okkar allra saman og heldur öltu tit haga. Saga íslensku þjóðarinnar er til vitnis um það. Andinn lifir í sögum og við Islendingar erum söguþjóð. þjóð sem sumir segja að hafi fátt kunn- að betur en segja sögur. Vera má að þeirri kunnáttu sé ógnað núna um stundar- sakir vegna þess hve upptekin við erum við að læra á tölvur og leika okkur með htutabréf sem eru ávísanir á völd og velgengni í alþjóðavæddum heimi. En vitund okkar verður aldrei södd af veraldargæðum. hetdur leitar sífetlt þess sem hefur varantegt gildi. Hún leitar andlegra verðmæta þar sem hugurinn getur fundið frið til að finna sjálfan sig í stað þess að vera í endatausum ettingarteik við htuti sem eru fyrirfram dæmdirtit að glatast. Hvar er að finna þau gæði sem satt geta andann? Þau er að finna í vísindum, list- um og leikjum þar sem andinn getur hafið sig til flugs, lyft sér yfir aðstæðurnar og skoðað þær og skilið, umskapað þær og aðlagað að draumum sínum og von- um. Stundum erum við vissutega andtaus og úrkula vonar. En fyrr en varir njót- um við tíka nýrra gjafa andans sem - rétt eins og náttúran - tekur sífellt á sig nýjar myndir og ný form, brýtur niður og byggir upp í menningu okkar. Andinn og gift hans ráða sannarlega yfir okkur ötlum. Líka ykkur. kandídatar góð- ir. Lærimeistarar ykkar eru sömuleiðis á valdi þeirrar andagiftar sem fræðin hafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.