Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 178

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 178
lega þjáningu og böl heimsins. Hann tengir biblíufræðin á óvenjulega áhrifamik- inn hátt sálgæslufræði og reynslu sinni af sálgæslu, ekki síst á sjúkrahúsum. Bækur hans eru sérlega læsilegar. margar skrifaðar þannig að sem flestir geti lesið þær sér til gagns. Meðal bóka hans má nefna Where is God in my Suffering? (1983) og Message of Job (1986). Um þessar mundirvinnur Daniel J. Simundson að skýringariti við bækur sex af spámönnum Gamta testamentisins. Nokkrir íslenskir prestar hafa stundað nám undir handleiðslu prófessors Daniels J. Simundson við Luther Seminary í St. Paul auk þess sem hann hefur á annan hátt greitt götu fjölda íslenskra námsmanna þar í borg. Daniel J. Simundson dvaldi hér á landi haustmisserið 1999 og kenndi þá nám- skeið við guðfræðideild Háskóla (slands, auk þess sem hann flutti fjölda fyrir- lestra og námskeiða víðs vegar um land. Það er guðfræðideild mikil ánægja að veita Daniel J. Simundson heiðursdoktorsnafnbót í guðfræði fyrir framlag hans á ofangreindu sviði. sem og fyrir að efla akademísk tengsl deildarinnar við Vestur- heim. Af þessum sökum telur Háskóli íslands sér það sæmdarauka að heiðra Daniel J. Simundson með nafnbótinni doctor theologiae honoris causa. Sé það góðu heilli gert og vitað. Jón Sveinbjörnsson Jón Sveinbjörnsson fæddist í Reykjavík árið 1928. Hann lauk fil. kand. prófi í grísku. trúarbragðafræðum og kenningarlegri heimspeki frá Uppsataháskóla árið 1955. Þá lauk hann cand. theol. prófi frá Háskóla íslands árið 1959 og stundaði enn fremur framhaldsnám í grísku og nýjatestamentisfræðum við Uppsalahá- skóta og Háskólann í Cambridge á Englandi. Jón varð lektor í grísku við guð- fræðideild Háskóta íslands árið 1966 og skipaður dósent í sömu grein árið 1971. Hann var skipaður prófessor í nýjatestamentisfræðum árið 1974. Því embætti gegndi hann til ársins 1998 er hann tét af störfum fyrir aldurs sakir. Jón var tví- vegis forseti guðfræðideitdar og gegndi auk þess margvístegum trúnaðarstörfum fyrir hönd guðfræðideildar og Háskóla íslands. Jón Sveinbjörnsson beitti sér fyrir því að aðlaga nám í guðfræði kröfum nýrra tíma. Honum var í mun að guðfræðideild tileinkaði sér kennsluhætti í samræmi við það sem tíðkaðist við erlenda háskóla. Honum var það og mikið kappsmát að nám til meistara- og doktorsprófs væri tekið upp við guðfræðideild Háskóla Is- tands og átti stóran þátt í að svo varð. Biblíurannsóknir og þýðingarfræði eru samofin guðfræði- og prestsmenntun á ís- landi frá upphafi en eru einnig þýðingarmikilt þáttur í ístenskri málþróun. Þá munu þessi fræði skipta sköpum fyrir nýjar þýðingar á heitagri ritningu fyrir ís- lenskt málsamfétag í framtíðinni. Jón Sveinbjörnsson hefur á síðustu áratugum kynnt stúdentum og sérfræðingum nýjustu vísindategar aðferðir og tækni á sviði biblíuþýðinga af einstakri natni sem einkennst hefir af brennandi áhuga og djúpu innsæi. Auk þess sem hann hefur beitt þessum aðferðum sjálfur í hagnýtu þýðingarstarfi en um árabit sat Jón í þýðingarnefnd Hins íslenska biblíufétags. Framtag hans til þýðingar Nýja testamentisins og Apokrýfra bóka Gamla testa- mentisins á síðasta aldarfjórðungi hefir í senn sýnt fram á hvílík vandaverk þýðingarvinna af þessu tagi er en um leið valdið vatnaskitum hvað varðar skilning á textum helgra ritninga og merkingu þeirra í nútímasamfétagi. Á þessu hátíðarári vill guðfræðideild sæma prófessor emeritus Jón Sveinbjörns- son heiðursdoktorsnafnbót í guðfræði fyrir framtag hans tit eflingar guðfræði- menntun við Háskóla Islands sem og til biblíuvísinda og tengsla þeirra við ís- tenska menningu. Af þessum sökum telur Háskóli ístands sér það sæmdarauka að heiðra Jón Sveinbjörnsson með nafnbótinni doctor theotogiae honoris cusa. Sé það góðu heilti gert og vitað. Karl Sigurbjörnsson Herra Kart Sigurbjörnsson biskup fæddist í Reykjavík árið 1947. Hann lauk cand. theol. prófi frá guðfræðideild Háskóla íslands árið 1973. Hann var settur sóknar- prestur í Vestmannaeyjum frá 1. febrúar 1973 og vígður 4. febrúar sama ár. Frá 1. janúar 1974 var hann skipaður sóknarprestur í Hatlgrímsprestakatli í Reykjavík. Á námsárum sínum og prestskaparárum átti herra Karl Sigurbjörnsson lengri og skemmri námsdvatir bæði austan hafs og vestan. Þá hefur hann tekið saman 174
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.