Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 182

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2000, Page 182
repju í heiminum í dag. Árangur Baldurs á þessu sviði er því einstakur og hafa rannsóknir hans leitt tiL mikils efnahagslegs ávinnings fyrir Kanada. Framlag Baldurs í þágu landbúnaðarvísinda hefur meðal annars leitt til aukinnar arðsemi í landbúnaði og nýjunga í matvælaframleiðslu á alþjóðlegum vettvangi. Honum tókst með kynbótum að gera repjuolíu hentuga til mannetdis með hönnun nýrra afbrigða repjuplantna, sem innihéldu lítið af óæskilegri fitusýru (erucic sýru). Auk þess höfðu fræ nýju afbrigðanna minna magn ómeltanlegra efna (glukosinolate) og henta því vel í dýrafóður. Olíu úr þessum og öðrum kynbættum repjuplöntum var síðar gefið nafnið CANOLA, sem er einnig þekkt undir nafninu LEA (low-eruc- ic acid) otía. Canola olía er nú notuð um allan heim til manneldis m.a. í satöt, smjörlíki og sem steikingarotía. Úr plöntufræjum. sem hafa htutfallslega hátt próteinmagn. er unninn fóðurbætir. Aðrar verðmætar afurðir eru framleiddar úr repjuolíu svo sem lífrænt eldsneyti úr LEA canolaolíu. Úr HEA (high-erucic acid) afbrigðinu eru m.a. unnin plastefni, nylon og gúmmí. Framleiðsla repju hefurvax- ið jafnt og þétt í Kanada frá árinu 1974 en árið 1985 var tandsframleiðstan orðin um 3.5 milljón tonn. Til að tryggja markaðshlutdeitd sína á heimsmarkaði ersí- aukin áhersla lögð á framleiðslu LEA canola-repju í Kanada. Baldur R. Stefánsson hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir rannsóknastörf sín, bæði í Kanada og annars staðar. Hann hefur verið sæmdur Riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu, æðstu heiðursmerkjum Kanada og víðar fyrir framlag sitt til nýjunga í framleiðstu tandbúnaðarafurða. Baldur hefur verið mjög virkur í rann- sóknum altt frá upphafi starfsferits síns og hafa ritverk hans birst í virtum alþjóð- legum vísindaritum. Enn fremur hefur Batdur ritað fjölda bókarkafla og yfirtits- greina og verið ötutl við að kynna rannsóknir sínar á atþjóðlegum vísindaráð- stefnum. Af þessum sökum tetur Háskóli ístands sér það sæmdarauka að heiðra Batdur R. Stefánsson með titlinum doctor scientiarum honoris causa. Sé það góðu heilli gert og vitað. Bergþór Jóhannsson Bergþór Jóhannsson fæddist í Goðdal á Ströndum árið 1933. Áhugi hans á grasa- fræði kviknaði snemma. fyrsta grein hans birtist í Náttúrufræðingnum árið 1946. þegar hann var aðeins 13 ára gamall. Bergþór lauk stúdentsprófi frá Menntaskól- anum í Reykjavík 1954 og prófi í forspjallsvísindum frá Háskóla ístands 1955. Árið 1956 hélt hann utan til náms við Háskólann í Göttingen þar sem hann tók fyrri htuta próf í líffræði 1959. Bergþór hafði þá ákveðið að einbeita sér að mosum og flutti sig í því skyni til Oslóarháskóta og tauk þaðan cand. rer. nat. prófi árið 1964 undir leiðsögn Per Störmer. Að námi toknu réðist Bergþór til starfa á Náttúrufræðistofnun íslands og hefur starfað þar síðan. fyrst og fremst að rannsóknum á íslenskum mosum. Bergþór hefur lagt mikitsverðan skerf til þekkingar á íslenskum blómplöntum. Hann hefur verið eini sérfræðingur tandsins í mosum og hefur unnið við greiningu mosa sem safnað hefur verið við hinar margvíslegu rannsóknir. Markmið Bergþórs er að tjúka útgáfu fyrstu íslensku mosaflórunnar en það verk er nú langt komið. Bergþór hefur samið íslensk nöfn á allar tegundir í flórunni sem fæstar báru alþýðuheiti fyrir. Innan Náttúrufræðistofnunar Islands hefur uppbygging og skráning á mosasafni verið í höndum Bergþórs. Safnið hefur aukist gífurlega undir umsjón hans eða úr um 1.320 eintökum í næstum 40.000 eintök. Hefur Bergþór fundið og lýst mörgum nýjum og áður óþekktum tegundum mosa hér á landi. Bergþór hefur einnig verið fundvís á nýjar tegundir annarra hópa plantna. Ásamt Herði Kristinssyni bjó hann til reitakerfi fyrir skráningu plantna og dýra hér á landi. Bergþór Jóhannsson var stundakennari við tíffræðiskor í 21 ár. frá 1969-1989. Lagði hann grunn að kennslu í líffræði lágptantna. Af öðrum störfum Bergþórs má nefna að hann hefur verið forseti samtaka nor- rænna mosafræðinga og sat í fyrstu stjórn Náttúrufræðistofnunar íslands. Þá sat hann lengi í stjórn Hins ístenska náttúrufræðifélags og var varaformaður þess um skeið. Bergþór Jóhannsson hefur með mosaftóru sinni lagt mjög stóran skerf til aukinn- ar þekkingar á náttúru íslands. Mosaftóran er brautryðjendastarf. heildsteypt grundvatlarlýsing á veigamiklum hluta íslensks lífríkis. Síðasta htiðstæða verkið 178
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.