Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1895, Blaðsíða 42

Búnaðarrit - 01.01.1895, Blaðsíða 42
38 Sjera Björn var skáldmæltur vel, og orti tækifæris- kvæði nokkur og sálma. Merkast kvæði eptir liann er Fjörgynjarmál; það er saknaðarljóð eptir Eggert Ólafs- son, og er mjög vel kvcðið. Það er prentað framan við matjurtabók Eggerts. Á 18. öld var islenzkan komin í svo mikla niður- lægingu, að hún heíir aldrei fallið jafndjúpt, og aldrei verið svo svívirt og sárt leikin1. Nokkrir menn sáu þó, að nauðsyn bar til að hreinsa málið, og hefja það úr niðurlægingunni. Slíkir menn voru þeir Eggert Ólafs- son og Gunnar próf. Pálsson. Þess raá og sjá greinileg merki, að Björn Halldórsson hefir lagt einlæga rækt við móðurmál sitt. Hann ritar hreinni og liprari íslenzku en flestir menn aðrir á þoim tíma, og eigi heflr Eggert Ólafsson gengið tii jafns við mág sinn i þessari íþrótt. Að vísu iná opt sjá nokkur missmíði á málinu hjá sjera Birni, en þess gætir þó minna hjá honum en flestum öðrum, og mjcr er næst að ætla, að enginn maður á 18. öld hafl ritað svo hreina og góða islenzku som hann. Þá er Björn Halldórsson fór að eldast, varð lion- um erfitt um að þjóna Sauðlauksdalsprestakalli. Þess vegna sótti hann um Setberg, og fjekk það 1781, eptir dauða sjera Vigfúsar Erlondssonar. Hann flutti þangað vorið 1782. Þá er hann kom að Sotbergi, var þar alt á annan veg umhorfs en verið hafði i Sauðlauksdal. Þá var sem sjera Björn yrði ungur í annað sinn. Hann ljet reisa að nýju flest hús á staðnum, gera matjurta- garða, og á allan hátt Ijet hann prýða staðinn og bæta. Um sumarið 1785 tók hann vanheilsu mikla, og þyngdi ’) t>ö hcfir lilnguin lítil rækt vcrið lögð við imnn, og svo cr enn, því að mjflg hefir dofuað sá hinn mikli áhugi, er margir beztu menn landsius um míðbik þessarar aldar höfðu á að hreinsa og vernda móðurmáiið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.