Búnaðarrit - 01.01.1895, Side 87
83
og jatna or aöalhúsinu stíað sundur; hentugt er að nota
til þess færikvíagrindur, þar sem þær eru til, því að
grindur eru naumast notaðar til annars á vetrum hvort
sem er, og kosta skilrúmin á þenna hátt ekkert sjer-
staklega. Það er auðsætt af því, sem sagt heíir verið,
að hver jata gengur þvert í gegnum aðalhúsið, svo að
mænir þess verður sem næst yfir miðjum jötunum.
Stoðum öllum verður að haga svo að mátulegt rúm komi
alstaðar fyrir krær og jötur á rjettum stöðum, þannig
að fyrst með öðrum stafni aðalhússins gengur stoðaröð,
5 stoðir, þvert í gegnum það. 1 þessari stoðaröð eru 2
þriggja ál. stoðir, sin í hverju horni undir vegglægju-
endunuin, og 2 fjögra ál. stoðir undir endum beggja iniðás-
anna, og svo 1 flmm ál. fyrir miðjum stafni undir inæni-
ás. Frá þessari stoðaröð er svo afmarkað 21/,, al. rúm
fyrir aðra kró fyrsta hússins, svo kemur næsta stoða-
röð eins, og því næst 2 ál. rúm fyrir jötugarðana, sem
3. stoðaröð takmarkar hinu megin, en milli 3. og 4.
stoðaraðar kemur svo aptur bil, 23/2 al., fyrir liina króna,
og á fjórðu stoðaröðina er skilrúin fyrsta og annars
húss fest, og gildir liún því um leið fyrir fyrstu stoða-
röð næsta liúss, eins og aliar aðrar skilrúmsstoðaraðir í
þessum húsum; þess vegna þarf ekki nema 3 stoðaraðir
i neitt af liúsunum úr því hinu fyrsta sleppur, sem
hefir 4 stoðaraðir. Á sama hátt og hjer liefir verið
tekið frani er svo öllum stoðuin hagað í áframhaldi
hússins.
Á suðurstafni hússins er vanalega hafður gluggi.
Gluggar geta líka verið á framhlið þess, á milli dyra,
hurð á hjörum, aem má færa til beggja hliða, eptir jiví eom fie er
l&tið inu i krærnar. Þetta Bparar dálítið rúm, og skepnur geta
ekki hlaupið eins langt til, ef þær fara ofan af garða meðan á
gjafatíma stendur. Hermann Jónasson.
6*