Búnaðarrit - 01.01.1895, Blaðsíða 123
119
2,4 fíilt vii) hin nicltaiilcgu holdgjafaefni, sem álitin cru í matbaunum
6,x--------------------------- — — — mais
23,? — — — --------------------- — — — kartöplum
37,4--------------------------- — — — kálrófum
44,8----------------------------- — — — næpum
Feitin er sömuleiðis margfalt meiri í mjölinu en
í þessum tegundum, jafnvel þótt nokkur bluti bennar
sje dreginn frá sem óijieltanlegur.
Þar á móti vanta kolbýdrötin algerlega, og þó
þau sje talin verðminst af binum organisku efnasam-
böndum, sem þurfa að vera i fóðrinu, þá er það ekki
fyrir það, að þau megi vanta, beldur vegna þess, að
vanalega er nægð af þeim í binum auðfengnustu og ó-
dýrustu fóðurtegundum, t. d. ljelegu heyi og kartöplum;
það sem því mest eykur gildi mjölsins, er: að með því
má hœta upp Ijelegar og ödyrar fóðurtegundir, svofóðrið
fái mjög haganlega efnasamsetningu. Þannig er mjög
líkt af organiskum efnum, boldgjafaefnum, kolhýdröt-
um og feiti í 20 pd. af góðri töðu, 10 pd. af mjög lje-
legu útheyi og 1 pd. af fóðurmjöli eins og í 30 pd. af
góðri töðu, ef gert er ráð fyrir, að eins mikið meltist
af mjölinu og áður er sagt.
Sjálfsagt er að jafnaði hentugast og ábatavænleg-
ast að gefa nautgripum fóðurmjölið, sjerstaklega þeim
nautgripum, sem á að flta til slátrunar, og mjólkurkúm,
helzt af öllu sem fóðurauka, til þess að ná meiri afurð-
um, eða þá beinlínis til að spara heyið, beri nauðsyn
til þess. Þótt fóðurmjölið sje geflð til að spara heyið,
ætti — einkum livað mjólkurkýr snertir — sem minst
að draga af fóðrinu að vöxtununi til, heldur láta sparn-
aðinn koma þannig fram, að gefa þeim lakara bey, því
sje mjölið gefið með góðu en litlu beyi, verða liin hold-
gjafasamböndin í fóðrinu óþarflega — eða jafnvel skað-