Búnaðarrit - 01.01.1895, Page 92
88
að vera: undir mæniás þrottán 5 ál., undir báðum mið-
ásum tuttugu og sex 3 ál. Alls fer í stoðir 247 ál.
Raptar (skáraptar) geri eg að sje hafðir 2 á hverri
alin, þó venjulegast sje að hafa lengra bil milli þeirra,
og það eins á fleirstæðuhúsum þeim, sem eg hefi vitað
bygð. Þarf þá flst.húsið 224 fjögra álna rapta með lík-
um gildleika og ásarnir eru, ogfer þá alls í húsið 1283
ál. að lengd. í hvert einst. hús þarf í mæniása og vegg-
lægjur fjórar 14 ál. lengdir, 56 ál., af líkum við og í
ásum flst.hússins. Af stoðum þarf í það tíu 4 ál. og
tíu 3 ál. Alls þarf í stoðir 7 0 ál. Spáraptar verða 2 á
hverri alin eins og á flst.húsinu, og fara þá í hvert hús
yfir báðar krær 56 þriggja ál. raptar, og 28 tveggja ál.
raptar yflr mæni (vaglar). Fara þá í hvert einst. hús
máttarviðir 350 ál. að lengd, en í öll 4 samtals 1400
ál. Verður þá mismunurinn 117 ál., og þarf þeim mun
minna í flst.húsið en einst. húsin, og er það ekki svo
lítið, því að þó gert væri ráð fyrir að sumt af viðum
flst.hússins þyrfti að vera lítið eitt gildara, jafnar það
hvergi nærri þonna mismun á Icngdinni. En það má
telja hagræði við einst. húsin, að nota má styttri ská-
rapta og vagla í þau, þegar raptarnir eru 3 al. og
vaglar 2 ál.; getur það auðvitað komið sjer vel, þegar
bygt er úr rekavið, sem opt er töluvert af með þeirri
lengd; en þegar flst.húsin ekki eru höfð nema í kring-
um 10 ál. á breidd, eins og margir hafa haft þau, þarf
holdur ekki nema 3 ál. skárapta í þau. Árepti þarf á-
líka mikið í hvorttveggja húsið. Einnig jafnmikið þak,
mcð því þakflötur er jafnstór, að undanteknu því sem
fer af einföldu þaki á það, scm umfram er af veggjum
í einst. húsunum, hjer um bil 60 □ ál.
Mjer er það fullkunnugt að víða, einkum í þeim
sveituin, þar scm örðugt er til aðdrátta, cr viður miklu