Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1895, Blaðsíða 100

Búnaðarrit - 01.01.1895, Blaðsíða 100
96 hlaða og fleirstæðuhús gætu verið undir saraa þaki, alt eitt hús að utan; en setja yrði gott skilrúm frá þaki til gólfs milli hlöðunnar og fjárhússins; mætti hlaðan þá taka svo mikið eða lítið af breidd alls hússins, sem þurfa þætti. Eg vil geta þess, að til eru svo kölluð samstæðu- hús, sem standa hvert við annars hlið með hálfsundum á milli, og eru þau beztu hús, sem alt til þessa hafa tíðkast, því að þau hafa ýmsa þá kosti, sem einstök Hlöðuna er sjálfsagt að hafa sporruroista, og verður þá lengd sperrukjálkans 7.21 fet. Ef skilrámiu (hliðveggir hlöðunnar) eru af timbri, verður að liafa bita undir sperrunum, sem greyptir sje í brftnásana. ÞesB má geta að skorðuraptar milli ása þurfa að vera nokkuð margir, og er áríðandi að gððir stallar sje á þeim. Skorðuraptar frá efstu húsásunum ganga upp í brúnása hiöðunnar. Ef ástæða er til að óttast að ásarnir vilji leita undan risinu, verður á nokkrum stöðum að setja sterkari styttur úr þeim, eða ofantil úr stoðum þeirra, yfir i jskilrúmin milli hlöðunnar og bús- anna ; ef skilrúmin eru af timbri, geta styttur þessar þá einnig komið í veg fyrir, að þau svigni út á við fyrir þrýstingnum af hey- inu. Hús þetta rúmar vel 460 fjár, og koma þá 106 teningsfet á hverja kind. Hlaðan tekur rúmlega 1000 hesta af heyi. Síðastliðið sumar bygði eg 5 hús samstæð undir einu risi, 70 fet að iengd og 23 fet að brcidd innan veggja. Eisið er álíka bratt og gert er ráð fyrir hjer að fraraan. Veggir eru allir úr steini og sljettaðir með steinlími. Húsið rúmar 220 fjár, og koma þá ca. 72 teningsfet á hverja kind, og er það rúm mikln meira en al- mennt gerist í ósamstæðum húsum, jafnvel þar, sem þau eru bezt Hiti og lopt í þessu húsi virðist vera upp á það æskilegasta. Eg játa að þnð er mjög dýrt að byggja eins og hjer að fram- an er lýst, en öll líkindi eru til að þannig löguð bygging geti varað lengi, ef vel er frá öllu gengið 5 fyrstu; einnig yrði fjárgeymslan bæði þægilegri og koBtnaðarmiuni en í þeim húsum, sem nú tíðkast. Ef einhverir væru, sem vildu byggja líkt þessu, cn geta eigi áttað sig nægilega á framanskrifaðri lýsingu, mun jeg fúslegasenda þeim uppdrátt, ef þeir æskja. He.rmann Jónasson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.