Búnaðarrit - 01.01.1895, Qupperneq 100
96
hlaða og fleirstæðuhús gætu verið undir saraa þaki, alt
eitt hús að utan; en setja yrði gott skilrúm frá þaki
til gólfs milli hlöðunnar og fjárhússins; mætti hlaðan
þá taka svo mikið eða lítið af breidd alls hússins, sem
þurfa þætti.
Eg vil geta þess, að til eru svo kölluð samstæðu-
hús, sem standa hvert við annars hlið með hálfsundum
á milli, og eru þau beztu hús, sem alt til þessa hafa
tíðkast, því að þau hafa ýmsa þá kosti, sem einstök
Hlöðuna er sjálfsagt að hafa sporruroista, og verður þá lengd
sperrukjálkans 7.21 fet. Ef skilrámiu (hliðveggir hlöðunnar) eru af
timbri, verður að liafa bita undir sperrunum, sem greyptir sje í
brftnásana.
ÞesB má geta að skorðuraptar milli ása þurfa að vera nokkuð
margir, og er áríðandi að gððir stallar sje á þeim. Skorðuraptar
frá efstu húsásunum ganga upp í brúnása hiöðunnar.
Ef ástæða er til að óttast að ásarnir vilji leita undan risinu,
verður á nokkrum stöðum að setja sterkari styttur úr þeim, eða
ofantil úr stoðum þeirra, yfir i jskilrúmin milli hlöðunnar og bús-
anna ; ef skilrúmin eru af timbri, geta styttur þessar þá einnig
komið í veg fyrir, að þau svigni út á við fyrir þrýstingnum af hey-
inu. Hús þetta rúmar vel 460 fjár, og koma þá 106 teningsfet á
hverja kind. Hlaðan tekur rúmlega 1000 hesta af heyi.
Síðastliðið sumar bygði eg 5 hús samstæð undir einu risi, 70
fet að iengd og 23 fet að brcidd innan veggja. Eisið er álíka bratt
og gert er ráð fyrir hjer að fraraan. Veggir eru allir úr steini
og sljettaðir með steinlími. Húsið rúmar 220 fjár, og koma þá
ca. 72 teningsfet á hverja kind, og er það rúm mikln meira en al-
mennt gerist í ósamstæðum húsum, jafnvel þar, sem þau eru bezt
Hiti og lopt í þessu húsi virðist vera upp á það æskilegasta.
Eg játa að þnð er mjög dýrt að byggja eins og hjer að fram-
an er lýst, en öll líkindi eru til að þannig löguð bygging geti varað
lengi, ef vel er frá öllu gengið 5 fyrstu; einnig yrði fjárgeymslan
bæði þægilegri og koBtnaðarmiuni en í þeim húsum, sem nú tíðkast.
Ef einhverir væru, sem vildu byggja líkt þessu, cn geta eigi
áttað sig nægilega á framanskrifaðri lýsingu, mun jeg fúslegasenda
þeim uppdrátt, ef þeir æskja. He.rmann Jónasson.