Hugur - 01.01.1991, Síða 103

Hugur - 01.01.1991, Síða 103
HUGUR Járnbúr skrifrœðis og skynsemi 101 loks verður einn þáttur tækniskynseminnar, reikniskynsemin, alls- ráðandi. En félagsfræðingurinn Weber dró þá ályktun af þessu, rang- lega að mínu viti, að framsókn tæknilegrar skynsemi væri óstöðvandi og að við gætum ekkert gert til að draga úr úrbreiðslu þessa hugsun- arháttar eða til að spoma við afleiðingum hans í samfélaginu. Það er einmitt frelsi manna til sjálfstæðrar hugsunar og sjálfstæðra athafna sem stafar mest hætta af reikniskynseminni og þar með skrifræðinu. Frelsið sem hér um ræðir er ekki bara athafnafrelsi í þeirri algengu merkingu að sá maður sé frjáls sem engum ytri hindrunum mætir, þótt skrifræði hafi oft tilhneigingu til að rýra þetta frelsi. Heldur er meira vert um hitt að til þess að skrifræðið geti starfað eins og því er uppálagt, þarf að steypa alla í sama mælanlega mótið. Þetta er nauðsynlegt til þess að reiknipúkinn geti reiknað út hina réttu niðurstöðu; mennimir verða bara að beygja sig undir það að lúta mælikvörðum eins og aðrir hlutir sem maðurinn mælir, ef þeir vilja fá skynsamlega niðurstöðu. Það er langt síðan „gildisskynsamir" menn komu auga á þessa þróun og vöruðu við henni. Til dæmis Sigurður Nordal í skemmti- legri grein sem hann kallaði „Samlagningu": Sú stefna er nú mjög ofarlega í heiminum, að allt eigi að mæla og ekki verði felldur öruggur dómur um neitt, nema hann sé á tölum reistur. Þetta getur verið lofsvert, ef það er rétt skilið og í hófi haldið. (...] Ef mælingamennimir næðu takmarki sínu, mundu menn á endanum verða jafnblindir á sálarlíf sitt og annarra sem úr og almanök hafa gert þá blinda á stjörnugang og sólarfar. Þeir mundu þá ganga með mann- gildiskvarða í vasanum og leggja hann á hvern nýjan kunningja. Og ættu þeir um tvær konur að velja, mundu þeir leggja þær inn á hagstofu, láta reikna þær út og meta til hundraða og bíða hlutlausir úrslitanna. En líklega tekur heilbrigður mannskapur í taumana, áður en svo langt er komið.1<i Það er rétt hjá Sigurði að það verðmætasta og mikilvægasta í tilverunni verður ekki mælt með kvarða reiknipúkans. En um verð- mæti og markmið er hins vegar hægt að ræða, og það meira að segja af heilmikilli skynsemi, eins og skrif Sigurðar Nordal eru til vitnis um. Því ef „skynsemi" á ekki gjörsamlega að tapa merkingu sinni þá hljótum við að halda í þá skoðun að sum markmið séu skynsamlegri en önnur, að eftirsókn eftir sumum verðmætum sé skynsamlegri en 15 Prentað í Áfangar, fyrra bindi (Helgafellsútgáfan, Reykjavík 1943), s. 231 og 232.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.