Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 4

Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 4
82 D V 0 L Að öðru leyti var ekkert, sem benti til þess, að séra Jesper liefði nokkru sinni gert illt með kröftum sínum, og sem vígður maður hafði hann enga ánægju af að sýna þá. Mikið orð fór af ræðum hans, og rödd hans var svo sterk, að það heyrðist til lians — ekki aðeins í kirkjunni, heldur allt að því heila bæjarleið frá henni. Klukkan var fjögur um morgun- inn. Það var vormorgun, og strax orðið heitt, glaða sólskin og áköf suða af árvökrum flugum. Séra Jesper gekk uni gólf í lestrarstofu sinni og var að læra einn af sálrn- um Davíðs utanbókar. Pað var að heyra álengdar, eins og reglu- bundin herbyssu skothríð, þegar presturinn var að starfa, því að þungu spennslaskórnir hans, með þumlungsþykkum sólum, smullu við gólfið í hverju spori með ltá- um hvelli, sem bæði gaf til kynna sæmilegan líkamsþunga mannsins og þá staðfestu og ró, er ríkti þar, sem hann í einrúmi rækti köllun íína í virðingu og guðsótta. Sterk og tilbreytingarlaus rödd hans heyrðist út úr herberginu um all- an bæinn, en hann gekk fram og aftur um gólfið frá vegg til veggj- ar, lasvið ogvið úr bók, sem hann hélt á, og hlýddi svo sjálfum sér vfir. — Séra Jasper kynnti sér aldrei guðsorð, nema í heyranda hljóði, jafnvel þó að hann væri einn, því að „orðið“, eins og það stóð skrifað og eins og hann tók sér J>að í munn með undirgefni og krafti, var kjarni lífs hans og allur hans heimur. Merking „orðs- ins“ var þrátt fyrir þetta oftast leyndardómur fvrir Ulbjergprest- inn, en því óskiljanlegra, sem hon- um fannst það, þeim mun dýrri var undirgefni hans við það, þó að hann yrði að leggja það á minnið. Hann var bóndasonur að upp- runa, og sökum þess að hann skaraði fram úr með tiltakanlega sterkri röddu þegar á unga aldri, hafði honum verið komið til mennta með mikilli sjálfsafneitun. Og reynsla hans hafði orðið mikil áralangt, næstum því vonlaust erf- iði, því að hann var tornæmur. Og ennþá, þó að hann væri nú orðinn roskinn maður og þjónaði sínu brauði, hafði hann ekki önn- ur ráð með ,,orðið“ en utanbókar- staglið, að stagast harðvítugt á því, sem hann hafði lesið, þangað til það var orðið honum svo tungutamt, að hann gat mælt það fram áheyrilega og án þess að reka í vörðurnar. í þessu sam- bandi við „guðs orð“ og hinni stórfelldu, drynjandi röddu, sem yfirsteig allt, hvort sem liann söng, tónaði eða talaði, var kenning hans fólgin, og ekki vantaði, að hann rækti starf sitt í djúpri og fölskvalausri alvöru. Með þá tilfinningu; í jbrjósti, trú- semi og kostgæfni í köllun sinni, gekk séra Jesper milli bóka sinna frá því í bítið 'um morgutiinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.04.1938)
https://timarit.is/issue/319423

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.04.1938)

Aðgerðir: