Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 58

Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 58
136 D V O L Hanii sat og vafði lobbandi utan' um lcgg af gæsarfjöður. „Hvað ertu að gera?“ „Petta er notað, þegar litlum lömbum er gefin mjólk að drekka“. sagði gamli maðurinn. Petta kom mér á óvart. „Eru lömbin farin að fæðast?“ „Það er ekki gott að segja. Eg liugsa, að það vcrði ekki langt þangað til lömbin fara að fæðast, fyrst að þúsund-dyggða-jurtin cr sprungin út. Hver veit nema við fyndum eitt, ef við gengjum til kinda?“ „Eigum við að fara að gá að lömbum, pabb'i?“ „Já, við skulum labba spotta- korn út í hagann áður en rökkv- ar“. En nú vildi systir mín líka fá að fara. „Ha“, sagði ég og belgdi mig allan út. „Það hcfi ég aldrci hcyrt, að kvenfólk færi út í haga að smala". Pabbi tók í sama streng. „Já, en þú skalt fá að halda á blóminu, þegar við komum aftur“, sagði hún. Nci, slíkt boð hafði ckki áhrif á mig. Smalamaður skeytir ekki um þvílíkan hégóma. Við sáum fáein lítil lömb. Er jjetta ekki undarlcgt, hugsaði ég. Pegar sólin hefir látið sjá sig hjá Miðdegissteininum, fara blómin að springa út og lömbin að fæðast. Vorið er komið og nýir atburð- ir gerðust næstum því daglega. Morgun einn kom pabbi inn mcð lítinn torfusnepil í hendinni. Hvað ætlaði hann nú að gera? Jú, hann ætlaði að reyna sáðkornið. „Komdu og sjáðu hvernig ég fer að því að sá. Þú lærir þetta á svipstundu“, mælti hann. Hann risti svo nokkura skurði í torfuna með hnífnum sínum, lagði þar í fáein byggkorn og kom torfusneplinum síðan fyrir uppi á skammbitanum. Við vildum fá að vita, til hvers j)etta var gert. Jú, það var gert til þess að komast að raun um, hvort kornið spíraði. „Kornið? Á þá að fara að sá?“ „Áður en langt um líður. En bíðið nú rólcg þangað til þessi byggkorn eru farin að S)'na lífs- mark“. Já, við ætluðum að bíða, cn samt varð pabbi að lofa okkurþví, að við skyldum bæði fá kláru, svo að við gætum hjálpað til að mylja akurmoldina, þcgar sáð yrði. Pað var ekki um annað að gera cn að bíða og þreyja, þangað til byggspírurnar færu að láta á sér bæra. Á hverju kvöldi, þegarpabbi kom heim frá vinnu sinni í rökkur- byrjuninni, báðum við hann að sýna okkur torfusnepilinn og lofa okkur að aðgæta, hvort ekki sæist votta fyri'r spírum. Pað lcið ekki á löngu, að fyrstu kímblöðin kæmu í Ijós, og síðan smámsaman flciri og fleiri. Hárfín og nijúk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.04.1938)
https://timarit.is/issue/319423

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.04.1938)

Aðgerðir: