Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 58
136
D V O L
Hanii sat og vafði lobbandi utan'
um lcgg af gæsarfjöður.
„Hvað ertu að gera?“
„Petta er notað, þegar litlum
lömbum er gefin mjólk að drekka“.
sagði gamli maðurinn.
Petta kom mér á óvart.
„Eru lömbin farin að fæðast?“
„Það er ekki gott að segja. Eg
liugsa, að það vcrði ekki langt
þangað til lömbin fara að fæðast,
fyrst að þúsund-dyggða-jurtin cr
sprungin út. Hver veit nema við
fyndum eitt, ef við gengjum til
kinda?“
„Eigum við að fara að gá að
lömbum, pabb'i?“
„Já, við skulum labba spotta-
korn út í hagann áður en rökkv-
ar“.
En nú vildi systir mín líka fá
að fara.
„Ha“, sagði ég og belgdi mig
allan út. „Það hcfi ég aldrci hcyrt,
að kvenfólk færi út í haga að
smala".
Pabbi tók í sama streng.
„Já, en þú skalt fá að halda á
blóminu, þegar við komum aftur“,
sagði hún.
Nci, slíkt boð hafði ckki áhrif á
mig. Smalamaður skeytir ekki um
þvílíkan hégóma.
Við sáum fáein lítil lömb. Er
jjetta ekki undarlcgt, hugsaði ég.
Pegar sólin hefir látið sjá sig hjá
Miðdegissteininum, fara blómin að
springa út og lömbin að fæðast.
Vorið er komið og nýir atburð-
ir gerðust næstum því daglega.
Morgun einn kom pabbi inn mcð
lítinn torfusnepil í hendinni. Hvað
ætlaði hann nú að gera? Jú, hann
ætlaði að reyna sáðkornið.
„Komdu og sjáðu hvernig ég
fer að því að sá. Þú lærir þetta á
svipstundu“, mælti hann.
Hann risti svo nokkura skurði
í torfuna með hnífnum sínum,
lagði þar í fáein byggkorn og kom
torfusneplinum síðan fyrir uppi á
skammbitanum.
Við vildum fá að vita, til hvers
j)etta var gert. Jú, það var gert
til þess að komast að raun um,
hvort kornið spíraði.
„Kornið? Á þá að fara að sá?“
„Áður en langt um líður. En
bíðið nú rólcg þangað til þessi
byggkorn eru farin að S)'na lífs-
mark“.
Já, við ætluðum að bíða, cn
samt varð pabbi að lofa okkurþví,
að við skyldum bæði fá kláru, svo
að við gætum hjálpað til að mylja
akurmoldina, þcgar sáð yrði.
Pað var ekki um annað að gera
cn að bíða og þreyja, þangað til
byggspírurnar færu að láta á sér
bæra. Á hverju kvöldi, þegarpabbi
kom heim frá vinnu sinni í rökkur-
byrjuninni, báðum við hann að
sýna okkur torfusnepilinn og lofa
okkur að aðgæta, hvort ekki sæist
votta fyri'r spírum. Pað lcið ekki á
löngu, að fyrstu kímblöðin
kæmu í Ijós, og síðan smámsaman
flciri og fleiri. Hárfín og nijúk