Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 17

Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 17
D V 0 L 05 um eru kalkborin upp á miðja boli. Hlaða og geymsluhús líta prýðilega út, og akrarnir e. u allt- af vel hirtir.. Hatch er nálægt sjötugu. Hann var orðinn roskinn maður, þegar lífið byrjaði fyrir honum.. Faðir hans, sem bjó þarna á undan hon- um; hafði tekið þátt í borgara- styrjöldinni. Hann kom heim úr strjðinu hættulega særður, og þótt hann lifði mörg ár eftir ó- friðinn, var hann jafnan lítt vinnu- fær eftir það. Hatch var eini son- urinn og varð því að sjá um bú- skapinn, þangað til faðir hans dó. En þá, kominn fast að fimmtugu, gekk hann að eiga kennslukonu, sem var um fertugt, og átti með henni einn son. Kennslukonan var smávaxin eins og Hatch. Eftir giftinguna gáfu þau sig eingöngu að búinu. Og sveitabúskapurinn fór þeinr svo vel úr hendi, að þau virtust vera fædd til þess eins að stunda hann. Ég hefi tek- ið eftir einuj í fari margra hjóna. iJað er eins og þau líkist hvert öðru meir og meir, eftir því sem árin líða. Þau verða oft meira að segja lík hvort öðru í sjón. Einkasonur þeirra, Will Hutch- iuson, var lágur vexti, en allra uiesti myndarpiltur.. Hann gekk hér í menntaskólann og var hinn ötulasti í öllum íþróttum. Hann vai' indæll drengur, síkátur, greindur og athugull og eftirlæt- isgoð okkar allra. Snemma bar á því, að hann liafði gaman af að draga upp myndir. r>að var sérgáfa. Hann dró upp myndir af fiskum, svín- um og kúm, og allt bar þetta svip af fólkinu, sem maður þekkti. Ég hafði aldrei áður tekið eft- ir því, hvað sumt fólk gat líkzt nautum og svínum. Pegar Will hafði lokið nátni við menntaskól- ann, fór hann til Chigago. En þar bjó móðurfrændi hans. Og Will innritaðist í listaskólann. í Chiga- go var líka um þessar mundir, annar ungur piltur heimanað frá okkur. ÞegarWill kom, hafðifcanu verið þar tvö ár. Hann hét Hal Weyman og stundaði nám við há- skólann í 'Chigago. Að prófi loknu kom hann heim og fékk stöðu sem kennari við menntaskólann heiina. Hal og Will Hutchinson höfðu ekki haft náin kynni hvor af öðr- um áður en þeir fóru til Chigago. Þá fyrst bundust þeir sönnum vin- áttuböndum. Þeir fóru á leikhúsið sanran og ræddust oft við löngum stundum. Ég komst að því hjá Hal, að í Chigago hafði Will komið sér jafn- vel og heima, þegar hann var lít- ill. Hann bauð af sér góðan þokka, svo að stúlkunum; í (skólanum gazt vel að honum, svo hafði hann þá hreina og frjálsmannlega fratn- komu, er jók traust félaga hans. Hal sagði mér, að Will hefði alltaf verið úti á hverju kvöldi í einhverjum félagsskap, og brátt tók hann að selja sumar skrítnu teikningarnar sínar fyrir peninga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.