Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 34

Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 34
m D V ö L mér líka svolítinn bita af svíns- læri. Ég er svo máttfarin. — Já, frú. Bekkjarsystkini Jessie úr menntaskólanum komu í hóp. Kvenfélagið kom undir félagsfána sínum. Presturinn, doktor Mc El- roy, var með hæsta kragann og í síðustu hempunni sinni. Kórinn sat við annan enda kistunnar á- samt sérstökum einsöngvara fyr- ir lagið: ,,Sem hirðir ‘ann hjörð sína fæðir“. Pað var fagur vor- dagur og fögur jarðarför. Nema að því leyti, að Cora var viðstödd. í sjálfu sér var ekkert við nærveru hennar að athuga, (hún hafði, eins og allir vissu, unnið í mörg ár hjá fjölskyldunni); en það, sem hún gerði þar, og hvernig hún gerði það, er enn í dag umræðuefni í Melton — því að Cora tók dauðanum aldrei með jafnaðargeði. Pegar presturinn, doktorMcEl- roy, hafði lokið lofræðu sinni og bekkjarsystkinin lesið kveðjuorð sín, sálmarnir höfðu verið sungnir og ættingjar og vinir áttu að fara að ganga fram hjá kistunni og sjá Jessie Studevant í hinsta sinn, þá reis Cora úr sæti sínu fram við borðstofudyrnar. — Kæra barn, sagði hún, ég hefi frá dálitlu að segja. Pað var eins og hún beindi orð- um sínum til Jessie. Hún færði sig nær kistunni og fórnaði brún- um höndunum yfir líki hvítu stúlk- uurtar. Pað komu titringskippir í andlit hennar, af geðshræringu Jarðarfarargestirnir sátu stein- hljóðir, og það varð löng þögn. Allt í einu æpti hún: — Þau drápu þig, og það án minnsta tilefnis. . . Pau drápu barnið þitt., . . Pau hrifu þig héð- an á vori lífs þíns, og nú ertu far- in, farin, farin! Gestirnir sátu höggdofa í stól- unum. Cora liélt áfram: — Pú hefir fengið fagra minningarræðu, og þau gæta þess að láta sem minnst á öllu bera. Pau syngja sálma fyr- ir þig, og þau virðast sorgbitin. En Cora er hérna, kæra barn, og luin skal segja frá því, hvað þau hafa gert við þig. Hún skal segja fólkinu, hversvegna farið var með þig til Kansas City. Hátt neyðaróp bergmálaði í stof- unni. Frú Art féll aftur á bak í stólnum og varð stirð eins og staur. Nora frænka og Mary sátu hreyfingarlausar eins og mynda- styttur. Studevants-feðgarnir þutu á fætur til að gripa Coru. Áður en þeir náðu til hennar, benti hún á sorgbúnar konurnar og sagði: — Pær drápu þig, kæra barn. Pær tóku lífið frá þér og barninu þínu. Ég sagði þeim, að þú elsk- aðir það, en þær létu sem þær heyrðu það ekki. Pær drápu það, áður en það .... Sterk hönd greip um mittið á Coru. Önnur, þreif í handlegginn á henni. Pcir ýmist drógu hana Framh. á bls. 126.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.04.1938)
https://timarit.is/issue/319423

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.04.1938)

Aðgerðir: