Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 79

Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 79
D V ö L 157 Hann elskar sveitalífið og syngur því sinn ástaróð. Hann er hressandi skáld starfsins, vorsins og veruleikans. — Ljóðabók Guðmundar Inga verður fagn- að af mörgum ljóðelskum mönnum og þeir eru til i hverri sveit og kauptúni um land allt. Flestar bækur, sem hér eru prentaðar koma út á haustin með lækkandi sól og vaxandi myrkri. Það er máske tilviljun að þessi nýja ljóða- bók kemur út með vorinu — og hækk- andi sól — en það fer þá lilca vel á þeirri tilviljun um Ijóð Guðmundar Inga. y. g. Erlendar bækur W. Sommerset Maugham. hinn viðfrægi enski rithöfundur, sem Dvöl hefir birt smásögur eftir og mikið hefir verið umtalaður hér á landi í vet- ur, í sambandi við leikrit lians „Fyrir- vinnan", er Leikfélag Reykjavíkur sýndi, gaf út nú i ársbyrjun endurminningabók með nafninu „The Summing Up“. Hefir bók þes3i vakið geysimikla athygli og sérstaklega sökum þess að í henni er minna af upptalningu nafna og ártala en títt er um samskonar bækur, en meira af andlegum verðmætum, ef svo mætti að orði komast. Bókasöfn og lestrarfélög þyrftu að ná sér í bókina, því að annars mundu færri lesa hana hér en hún verðskuldar; verðið er all- hátt (10 S. 6d.). Roger Martin du Gard. Til leiðbeiningar fyiir þá lesendur Dvalar, sem langar að kynnast nánar Nobelsverðlaunah.öfundinum 1937, skal þess getið, að nýlega eru komnar út tvær bækur um hann á sænsku, eftir Olle Holmberg (hjá Bonnier) og Stig Ahlgren (Verdandis Smáskriftir nr. 399.) Báðar bækurnar bera nafn Roger Martin du Gard. This Proud Hearth. heitir nýútkominn skáldsaga um ame- riskt þjóðlíf eftir Pearl S. Buck, sem ctns og kunnugt er, hefir áður hlotið mikla frægð og vinsældir fyrir skáld- sögur sinar frá Kína. Gösta Gustaf Janson. á heiðurinn af því að hafa skrifað þá skáldsögu, sem seldist langsamlega mest í Svíþjóð á sl. ári. í byrjun þessa árs kom út 18. upplagið af „Stora famnen“. Gösta Gustaf-Janson er meðal yngstu, sænskra skáldsagnahöfundá, sem hafa áunnið sér alrnennar vinsældir lesenda og viðurkenningu bókrýnenda. „Stora famnen“ er nútímasaga, um borgara- fjölskyldu í Stokkhólmi, prýðilega skemmtilega skrifuð, en þó e. t. v. full- mikið teygt úr efninu með köflum. Af fyrri bókum þessa höfundar má nefna: „Kapitulation? — Nej!“ og „Gubben kommer". Sænskir »best-seller«. Af sænskum skáldsögum, sem komu út á sl. ári, seldust þessar bezt: Gösta Gustaf-Janson: „Stora famnen“. — Hugo Swenson: „Hjalmar Willen och hans klass“. — Vilhelm Moberg: „Sömn- lös“. — Olle Hedberg: „Grop át andra“. — Dagmar Edquist: „Fallet Ingegerd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2251-4376
Tungumál:
Árgangar:
15
Fjöldi tölublaða/hefta:
132
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1933-1948
Myndað til:
1948
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Þorkell Jóhannesson (1933-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Íslandssaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.04.1938)
https://timarit.is/issue/319423

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.04.1938)

Aðgerðir: