Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 69

Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 69
D V Ö L 147 Þjóðmálaþættir 1 þáttum þes3um verða alls elcki hafð- ir fyrir augum hagsmunir neins ákveð- ins stjórnmálaflokks. Dvöl hefir alltaf haldið sig fyrir utan hið pólitíska flokka- þras og hún mun alls ekki gerast mál- gagn neins stjórnmálafioicks, þótt við og við kunni hún að birta smáþætti, er snerta þjóömálin, lesendunum til um- hugsunar, hvaða skoðanir, sem þeir hafa á þjóðmálum. Þó að sá er þetta ritar hafi verið í einum vissum stjórnmála- flokki síðan hann var stofnaður, þá dettur honum ekki í hug að halda að margt sé ekki nýtilegt i öðrum flokkum og skoðunum manna í þeim. Og það mun vera fjarri því um flesta dálítið hugs- andi menn, að þeim finnist allt ágætt í sínum flckki, þó aö þeir séu þar af því þeim fjnnst þar skást umhorfs eða þá að þeir lafa þar af gömlum vana. Eyðsla eða umbætur. Lað trúa allmargir því, að um- bæturnar á síðari árum hafi orð- ið of örar hér á landi og þcss vegna sé þjóðin stórskuldug. í Dvöl hefir áður verið birt með rökum, sem hvergi hafa verið ve- fengd, dálítið sýnishorn af því, hversvegna íslendingar eru fyrst og freinst skuldugir og fátækir. Jafnframt j>ví voru færð fram nokk- ur dæmi til skýringar uni það, hve mikilsverðar framkvæmdir kosta þjóðina lítið í samanburði við ýmsa óþarfa eyðslu. Tilfærðar voru í umræddri grein 120 mill- jónir króna, sent íslendingar höfðu borgað út úr landinu á nokkrum árum, að miklu leyti að óþörfu. Qreinin um þetta var í 4. hefti 4. árg. og til viðbótar við hana tók ég eftirfarandi dærni m. a. fram síðar til skýringar: Hefði þeim peningum verið safnað saman, sem greiddir voru út úr landinu fyrir smjör og osta á umræddum 15 árum (þ. e. 1918—1932, en j>að eru einmitt árin, sent íslendingar komust aðal- lega í skuldir við önnur lönd), þá nægðu þeir nú til þess að borga tvö þúsund verkamönnum tíu kr. á dag annamánuðina: júní, júlí, ágúst og september. Ynnu svo þessir 2000 menn við vegavinnu og reiknað væri að kostaði um sex þúsund krónur að leggja livern kílómetra vegarins (sem .lætur nærri að kosti þar, sem veg- arstæði er sæmilegt), þá legðu þessir menn veg þennan tíma álíka langa leið og frá Borgarnesi til Akureyrar (það eru 330 km.). Og þegar búið væri að borga þeim allt stimarkaupið út í hönd, þá væru þó eftir peningar af þessari upphæð, sem nægðu til þess að greiða andvirði jafnmargra (um 40) átján nianna bifreiða og nú eru til af þeirri stærð hjá B. S. A. og Steindóri — og eru samt engir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.