Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 55

Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 55
D V 0 L 133 hækka göngu sína svo, að hún rís yfir steininn, þá er vorið kom- ið“. „Hvað er vorið?'' spurði syst- ir mín, sem var yngri en ég. „Er það maður, sem kemur gang- andi?“ „Nei, vina mín. Pað er sólin- sem kemur.“ Svo settist pabbi á bekkinn og tók okkur bæði á kné sér. „Er sólin undir steininum?u „Nei, hún er langt, langt í burtu. En þegar vorar, sýnir hún sig að nýju og þið munuð sjá hana uppi við Miðdegissteininn, hún kemur, ef þið gefið að því góðar gætur.“ Upp frá þessum degi héldum við okkur oft við gluggann til þcss að hafa auga með sólinni. Dagarnir héldu innreið sína einn cftir annan. Við vorum dæmalaust árvökul, en það var enga sól að sjá. „Skyldi hún ekki koma á morg- un?“ spurðum við í rökkrinu hvert einasta kvöld. „Jú, ef ég get talið upp að tuttugu, áður en vatnsdropinn lek- ur niður úr þakskegginu, þá er Ilennar von á morgun. Einn, tveir, þrír, fjórir, fimm“, svo datt drop- inn. Eða við sögðum: „Ef grátittlingurinn situr kyrr á hvannagarðinum, þangað til að ég hefi talið upp í ellefu, þá kemur sólin á morgun“. En haldið þið, að kötturinn hafi getað haldið sér svo lengi í skefjum? Þetta voru svörin, sem við sjálf fundum upp. Og allt átti að bíða vorsins. „Mamma, megum við skreppa niður að Blátjörn og leika okkur að bátum?“ „Nei, bíðið þið heldur þangað til vorið og sólskinið kemur. Þá skuluð þið fá að fara“. Allt beið eftir vorinu: Mófugl- arnir, lömbin og þúsund-dyggða- jurtirnar. Ó, sólin lét bíða svo lengi eftir sér. En svo var það einn dag, að pabbi stóð fyrir utan bæjardyrn- ar. Þá heyrðum við mann kalla til hans utan úr hlaðvarpanum: „Líttu upp á þekjuna, þá sérðu, hversu langt er liðið á veturinn“. Við hlupum út til þess að vita, hvað um væri að vera. Jú, sólin skein þá á strompinn. Á morgun hefir hún þokað sér hænufeti lengra“, sagði pabbi og brosti. „Fer þá sólin eitt hænufet á dag?“ spurðum við. „Já, henni miðar lítið meira en sem því nemur. Sólargeislanum miðaði dálítið á- fram með hvcrjum degi, sem leið. Hann komst niður á mæninn og þekjuna, og loks á þakbrúnina. Og einn daginn var skuggihn und- ir þakskégginu orðinn biksvartur. Þegar við stóðum hjá hverfistein- inum, sáum við, hvernig glóði og glampaði á efstu rúðurnar í stofu- glugganum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.04.1938)
https://timarit.is/issue/319423

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.04.1938)

Aðgerðir: