Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 8

Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 8
86 D V 0 L því í kampinn ennþá ástúðlegar, og scm reyndur maður í þessum sökum, fór liann að reyna að scfa sinn æsta tengdason mcð því að klappa á hcrðar hans og koma lionum til að liugsa um sína vænt- anlegu föðurgleði. En séra Jespcr reis upp úrstóln- um og vísaði vinarhótum hans á bug. Hann var náfölur og munn- urinn kipptist til öðru megin, eins og honum væri ekki sjálfrátt. Sá gamli skcllhló. Detta var í raun- inni stórbroslegt. Þá jafnaði séra Jesper sig mikið, mcð gcysilcgri áreynslu tókst honum að stilla sig, augun urðu mjög ljós, hann horfði beint á tengdaföður siun og fór að þylja hástöfum sálminn, sem hann hafði lært utanbókar um morguninn. ,,Tjáið drottni, þér guðssynir, tjáið drottni vegscmd og vald. Tjáið drottni dýrð þá, er nafni lians hæfir, fallið fram fyrir drottni í helgum skrúða. Raust drottins hljómar yfvr vötn- unum, guð dýrðarinnar þrumar, ('rottinn yfir hinum miklu vötnum. Raust drottins hljómar með krafti, raust drottins hljómar með tign. Raust drottins brýtur sundur redrustré, drottinn brýlur sundur redrustré á Libanon. Hann lætur jjau lioppa eins og kálfa. Libanon og Sirjon eihs og unga vísunda". Sá gamli bandaði sefandi með hendinni. — Gott, gott, fallegur sálmur . . . en aðeins fyrir út- valda. . . Þar að auki áttaði liann sig ekki fyllilega á því, hvcrnig 29. sálmur gæti átt við cins og sakir stóðu. Það gcrði séra Jesper ckki hcldur, en það var nú þessi sálmur, sem honum varð næst* fyrir að grípa til, því að þetta var hann nýbúinn að læra. Hann hóf upp rödd sína jtangað til undir tók í stofunni, eins og dyndu bá- súnur cfsta dags. „Raust drottins klýfur eldsloga. Raust drottins lætur eyðimörk- ina skjálfa, drottinn lætur Rades- cyðimörk skjálfa. Raust drottins lætur hindirnar bera fyrir tímann og gerir skóg- ana nakta, og allt í hclgidómi hans segir: ,,Dýrð!“ Þá hneigði sá gamli höfuðið. Þctta var „orðið“. Séra Jesper fnæsti af krafti, það snörlaði í honum af áhrifum andans. Hann las sálminn til enda: „Drottinn sat uppi yfir flóðinu, drottinn mun sitja sem konungur að eilífu. Drottinn veitir lýð sínum styrk- leik, drottinn blcssar lýð sinn með friði“. — Amcn, sagði sá gamli og lét hökuna síga niður á bringu án þcss að skilja nokkuð hvað tengda- sonurinn var að fara, og líka án þess að krefja hanti nokkurrá skýr- inga, og skömmu síðar fór h'ann. Séra Jesper gekk inn í hcrbergi sitt og ]>ar hugleiddi liann ógæfu sína í nokkrar mínútur. Já, það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.