Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 56
134
D V O I
Hvað var þetía eiginlega? Æ,
það var sólin, sólin.
Við hlupum inn í stofu til þcss
að horfa út um gluggann, og
þrýstum nefjunum upp að rúðun-
um og einblíndum út. En ekkert
var að sjá hjá Miðdegissteinin-
um.
„En hvað er þetta þarna?"
sagði pabbi og henti á stofuþilið.
Pað var ljósgul rák þvert yfir
þilið, svo hátt uppi, að við gátum
aðeins teygt hendurnar þangað, ef
við stóðum uppi á bekknum.
„Pabbi lyftu okkur upp, svo að
sólin geti sklnið í andlitið á okk-
ur".
„Upp". Hann lyfti okkur upp.
„Sko, nú sjáum við sólina við
Miðdegisstein".
Hvílíkur dagur! Við hlupum út
úr bænum og hús úr húsi, til
þess að boða vorkomuna.
„Við höfum séð sólina uppi við
Miðdegisstein", sögðum við. „Nú
cr húií komin aftur. Nú er konúð
vor". Við vorurri afarkát, hoppuð-
uin og velium okkur.
Svo fórum við inn og báðum
um leyfi til þess að fara upp í
Efribrekku.
„Bíðið dálítið enn, greyin mín.
Bíðið, þangað til þið sjáið sólina
úr glugganum.
Og við biðum og fundum enga
ró í ckkar beinum.
Um síðir rann hinn þráði dag-
ur upp.
„Nú fáum við að fara upp í
Efribrekku. Nú sjáum við sólina
frá gluggakistunni".
„Jæja þá, litlu skinnin, þið meg-
ið þá fara".
Við leiddumst af stað. Petta var
erfið ganga og við urðum oft aö
livíla okkur. En við höfðum enga
eirð, settumst niður litla stund og
köstuðum mæðinni; svo af sfað
aftur. Við vorum dauðþreytt og
rennsveitt, þegar kom að leiðar-
enda. Við fleygðum okkur niður.
Vorblærinn lék um okkur, þar
sem við hvíldum okkur í góðviðr-
inu.
En hvað áttum við að leika okk-
ur? Jú, það var bczt að fara í
feluleik.
„Farðu þá og feldu þig og svo
kem ég að leita, þegar ég hefi
talið upp í þrjátíu", sagði ég.
„Já“.
„Nú er ég búinn að tclja upp
í þrjátíu, nú kem ég.“
Enginn svarar, svo að hún hlýt-
ur að vera tilbúin. En hvað er
þetta? Hún situr á sléttri flötinni
spottakorn frá mér.
„Hvers vcgna faldirðu þig
ckki?"
„Af því að ég hefi fundið þiis-
und-dyggða-jurt".
„Hefirðu fundið þúsuud-
dyggða-jurt", scgi ég og hleyp
til hennar.
„L.ofaðu mér að sjá hana".
„Nei, ég á þessa þúsuud-
dyggða-jurt", segir hún og breið-
ir svuntuna sína yfir hana.