Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 68

Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 68
146 DVÖL / Utvarpsvísm\ Um 500 botnar hdfa borizt í vísubyrjunína: „Lengist dagur, ljómar sól, lífsins hagur bætist". Margir botnarnir eru mjög svip- aðir að efni og orðavali, og erfitt að gera upp á milli þeirra: Hér eru nokkur sýnishorn: Fagnar saga á sumarstól, sál, í Braga kætist. Krietleifur ci Stói'fí-Kroppi. Verður fagurt vítt um ból, vorsins saga rætist. Glsli í Eyhildarholti.. Grænan lagar landi kjól, ljúft og fagurt. mætist. Kristjcín Sigtirftsson, Brúsastödiiin.. Deyfðarbragur dregst í skjól, draumur fagur rætist. Porkell Giiðmfíiidsson, Skerjafirdi. Sumar'oragur hjúpar hól, hauðrið fagurt kætist. Böhoor Bjarnason, Hrafnseijri. Ómar lag frá Alvalds stól, upphafssagan rætist. Nafnlaust.. Hér eru svo loks nokkrar snotr- ar vorvísur, sem hafa flotið með ,,botnunum“ úr ýmsum áttum: Streymir í æðuin örar blóð, óma kvæði í blænum. Kvöldsins flæðir geislaglóð gull sem blæði á sænum. Pórdís Jónasdóttir.. En Sumarliði Jónsson á Fells- enda leggur til að iiafa seinni part vísunnar svona: Dreyma liæðir Ijúflingsljóð, ljóma í klæðum grænum. Frá Quðjóni Jónssyni á Reyð- arfirði er þessi sléttubandavísa: Sóiarblíða hyllir liljóð, hagann prýða vorin, iiólar fríðir gyllast glóð, gróa tfðum sporin. Pessi sjéttubandavísa er frá ,,Fljótsdæling“: Roðar fjöllin eygló enn, auðan völlinn gyllir, boðar öllum sumar senn, sína köllun fyllir. Kona úr Skaftafellssýslu vill hafa vorvísuna svona: Lengjast dagar, lyftist sól, lýðir magnast pori, grænka hagar, hlýnar ból, hjarðir fagna vori. Loks er þessi staka frá hús- freyju í Borgarfirði: Enginn „brestur" berst um Frón, bíð ég þögul — annan slaginn. — Getið þér ekki — góði Jón, gefið einn koss — á mánudaginn?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.04.1938)
https://timarit.is/issue/319423

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.04.1938)

Aðgerðir: