Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 51

Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 51
D V 0 L 129 hóp, og forðast eins og heitan eldinn allar utanaðkomandi trufl- anir; allt það, sem stofnar til um- stangs kringum hann og vekur at- hygli á honum. — Petta er hin gullna lífsregla skáldsins. En í haust komst hann ekki hjá því að brjóta hana. Hann varð að gera svo vel og taka afleiðingun- um af því, að hann hafði skrifað betur en venjulegir rithöfundar. Hann fór sjálfur til Stokkhólms til þess að taka á móti Nobels- verðlaununum. Blaðamenn og bókrýnendur kepptust um að ná tali af honum. Iiann var hylltur eins og þjóðhöfðingi og lofsung- inn eins og sigursæll herforingi. í öllum menningarlöndum var hann helzta umtalsefni unnenda fagurra bókmennta. í hans eigin föðurlandi, Frakklandi, mun þó hafa verið einna minnstur þytur um nafn hans og persónu; meiri hluti frakkneskra bókmenntafræð- inga og bókrýnenda eru fremur íhaldssamt fólk og þykir Roger Martin du Gard helzt til rót- tækur. — Vegna þess slæma orðs, sem fer af Roger Martin du Gard nieðal fyrrnefndrar manntegundar í ættlandi hans, spurði danskur blaðamaður hann, hvort liann væri kommúnisti. Rithöfundurinn svar- aði: ,,Ég hefi enga pólitíska skoð- una. Með það svar ættu allir að vera ánægðir! Roger Martin du Gard var ung- ur settur til mennta, lagði stund á fornfræði og lauk doktorsprófi í þeirri grein, með miklu lofi, að eins 26 ára gamall. Ári síðar (1908) gaf hann út fyrstu skáldsögu sína: Devenir ! Nafnið bendir til þess, að hann hafi skoðað þessa írumsmíð sína sem einskonar prófstein á það, hvort hann hefði hæfileika til rit- starfa, því að orðið „devenir" þýðir „að verða“, en í því get- ur falizt spurningin: „Iivað verð- ur úr þér?“ — svarið er nú alheimi kunnugt: Stórskáld! Önnur skáldsaga hans, J e a n Barois, kom út 1913 og skip- aði honum þegar á bekk með snjöllum rithöfundum. Sú bók fjallar um ólgu þá og umrót, sem Dreyfusmálið alræmda kom af stað í Frakklandi á sínum tíma, en þó einkum áhrif þess á liugs- unarhátt og lífsskoðun æskulýðs- ins. Þykir rithöfundurinn hafa leyst viðfangsefnið afburða vel af hendi, enda lagði hann mikla vinnu í að kynna sér öll þau gögn málsins, er verða máttu honum að gagni við samningu sögunnar. Meginverk Roger Martin du Gard er skáldsagan mikla, Les T h i b a u 11, sem nefnd var í upphafi þessa máls. Til leiðbein- beiningar fyrir þá lesendur Dval- ar, sem ráða við Norðurlanda- málin, skal þess getið, að hún heitir á dönsku Familien Thibault en á sænsku Slákten Thibault. — Þýðing nafnsins á Norðurlanda- málunum er dálítið villandi. Sag- an cr nefnilega ekki ættarsaga í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.