Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 44

Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 44
122 D V 0 L liýru auga til malpoka nágranna minna, því að ég sá að upp úr þeim var drjúgum skipað hangi- kjöti. Þessir góðu menn tóku eft- ir, að ég gaut vonaraugum til kjötsins, og buðu þeir mér því skipti á því og hvalnum. Töldu þeir hann betri en kjötið, og að þá myndi þyrsta minna af hon- um. Ég lét sem nrér væri sama um skiptin,þótt ég yrði reyndar guðsfeginn. Að máltíð lokinni var gengið frá nestinu ög búið um sig til svefns. Reiðingsdýnur voru hafðar til þess að liggja á og svo brcidd ofan á sig gæruskinn. Pegar við vöknuðum um morg- uninn var tekið til malpokanna, Pá var mirin poki horfinn. Mér varð hverft við, því að nú lang- aði mig í súra hvalinn til þess að taka af mér þorstann eftirkjöt- átið kvöldið áðuu* Nokkurn spöl frá tjaldinu fannst malpokinn all- lir í idruslum. Hvalurinn og ostur- inn voru horfnir, en smjöröskjurn- ar einar eftir. Pær voru úr tré með vel felldu loki yfir og hag- lega gerðar. Ég hafði gleymt að binda fyrir malpokann um kvöld- ið, en troðið honum út undirtjald- skörina. Um nóttina höfðu hund- ar komið að tjaldinu, dregið pok- ann út, og gert sér gott af því, seml í honum var. Mér sveið mat- armissirinn mikið, en þótti þó meiri skömm að slóðaskapnum, að geta ekki gengið svo frá matn- um, að liann væri ekki rifinn svo að segja undan höfðinu á mér. Samferðamennirnir kenndu í brjósti um mig og buðu mér nesti til ferðarinnar. Or því, sem kom- ið var, þáði ég það boð með þökkum. Ég bjóst ekki við, að ég gæti bætt mér skaðann á sama hátt og Grettir, þegar sagt er, að hann hafi tapað sínum mal. Úr þessu gekk ferðin viðburða- laust til kaupstaðarins. Ekki urðu folöldin mér neitt til tjóns. Vötn- in voru með minnsta móti. — Á Höfn var aðalverzlunin hjá t>ór- halli Daníelssyni. Hafði hann fyr- ir fáum árum keypt verzlunina af Pórarni Tulinius. Petta vor setti sig niður á Höfh smákaupmaður, Gunnlaugur Jónsson að nafni. Urðu ýmsir því fegnir, og liéldu að viðskiptin myndu batna við það. Ekki vissi ég, hvort þetta varð, en hitt minnir mig að talað væri um, að aldrei hefðu rnenn skuldað meira en þau fáu ár, sem Gunnlaugur var með sína verzlun. Ekki varð ég hrifinn af kaup- staðarlífinu. Mér leizt ekki á að sjá verkamennina, alla mjöluga, mjakast áfram hægt og þunglama- lega, tilbúna til að slóra, ef færi gafst. Mér fannst þetta minna á hugsjónalaust, æfilangt strit í þarfir þeirra, sem hugsuðu oftast meira um að ná aurunum í sinn vasa, en hag þeirra, er sveittust við að koma þeim þangað. Sem betur fer, er nú kominn meiri jöfnuður á þetta. — Nú munu vera búsettir á Höfn um 220—230 manns, en þegar ég fór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.04.1938)
https://timarit.is/issue/319423

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.04.1938)

Aðgerðir: