Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 19

Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 19
b V ö L öllu, þegar faðir hans kom heim örkumlamaður. Búskapurinn krefst kraftanna óskiptra, ef hann á að blessast. Alltaf þarf að berjastvið illgresið. „Hver myndi verða til þess að mjólka kýrnar okkar?“ sagði Hatch. Hann virtist ekkigeta til þess hugsað, að nokkur annar mjólkaði kýrnar en hann og kona hans. Að honum heilum og lifandi skyldi enginn annar rækta akra hans, hirða kornið hans eða líta eftir búsáhöldunum. Svona voru tilfinningar hans gagnvart jörðinni og búinu. Pað var mál, sem ekki var hægt að skýra nánar, sagði Hal. Hann virtist skilja gömlu hjónin. Bað var laust eftir miðnætti, vornótt eina, sem Hal kom heim til mín og sagði mér tíðindin. í bænum var á nóttunni síma- vörður á járnbrautarstöðinni og Hal hafði fengið skeyti. í rauninni var það stílað til Hatch, en símavörðurinn fekk Hal ]>að í hendur. Will Hutchinson var dáinn; hann hafði látizt af slysi. I3að kom seinna í ljós, að bann hafði verið úti að skemmta sér með öðru ungu fólki, og ef til vill verið eitthvað við öl. Hvernig sem á því stóð, þá hafði vagninn oltið um og Will látið i'fið. Símritarinn bað Hal að fara °g flytja gömlu hjónunum tíðind- in og Hal mæltist til þess, að ég kæmi með sér. Ég bauðst til þess að aka í m vagninum mínum, en Hal vildi það ekki. „Við skulum ganga þangað“, sagði hann. Hann vildi auðsjáan- lega teygja tímann. Svo að við gengum. Þctta var snemma vors, og hvert einasta smáatvik þessar- ar þögulu göngu er mér minnis- stætt. Blöðin voru að byrja að konýa í ljós á trjánum og lækirnir, sem við fórum yfir, glitruðu í tunglskininu, cins og vatnið væri lifandi. Við fórum afar hægt og töluðum ekki orð. Loks komumst við á leiðarenda og Hal gekk upp að framdyrun- um í bænum, en ég beið úti á veginum. Einhversstaðar heyrði ég luind gelta langrt í burtu og barn grét í fjarlægu húsi. Ég held, að Hal hafi staðið þarna um tíu mín- útur, áður en hann fekk af sér að berja að dyrum. Svo barði hann og höggin létu hræðilega í eyrum. Pað var eins og verið væri að hleypa af byss- um. Hatch gamli kom til dyra, og ég heyrði, að Hal sagði honum tíðindin. Og nú vissi ég, hvernig í öllu lá. Alla leiðina hafði Hal verið að leita að einhverjum vin- gjarnlegum orðum, sem hann gæti tjáð gömlu hjónunum hin hörmu- legu tíðindi með, en þegar á átti að herða, fann hann þau ekki. Hann ruddi öllu út úr sér upp í opið geðið á Hatch gamla. Svo var það búið. Gamli Hatch sagði ekki orð. Dyrnar voru opn- ar og liann stóð þarna'. í funglskin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.