Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 23

Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 23
D V 0 L 101 vcra kynni að hætta væri á ferðum. Hann skríður eítir ótal krókum, til þess að sneiða hjá torfærunum, eins og spendýr gera, þegar þau hlaupa gegnum þykkan skóg. Könguló er líka þarna á ferli í þessu fjölskrúðuga dýraveldi. Þó að þéttur stráskógur sé umhverfis hana, kemst hún óhindruð leiðarj sinnar. ýmist stiklar luin á stráun-' nm, eða þrengir sér áfram milli þeirra. Veikbygðu stráin svigna nndan þungahennar, oghinvisnu, sem svara til kalviðarins í skóg- nm, hrökkva sundur, þegar hún spyrnir í þau eða vegur sig upp á þau, til þess að komast áfram. Haestu stráin notar hún sem nokk- nrskonar símastólpa og þenur á milli þeirra örsmáa gljáandi silki- þiæði. Sagt er, að köngulóin sé konungsdóttir í álögum, og að sá, sem er svo laginn að geta sprett núttislinda hennar frá, án þess að hana saki, geti leyst hana úr þeirn. Ká er hér fleira á ferð. Aílt í einu kemur aðsvífandi fluga eins og gammur, og sezt á eitt stráið, skríður upp á topp þess og lætur það vagga sér örlitla stund' í Kdnd- blænum, og er síðan á bak og burt. Hún svífur yfir grasinu og torfærununr, sem eru á vegi hinna dýranna, eins og fljúgandi fugl, scm rennir sér yfir merkur og skóga. Ef lítið er dýpra ofan í jarðveginn, rekur maður sig á ánamaðkinn. Þó að hann sé blind- ur og fótalaus, verður það honum ckki að farartájma. Hann smýgur gegnum jarðvcginn, losar mold- ina og greiðir loftinu veg að róturn grænu stráana, og eyðir um leið þeim, sem eru fúin og rotin. Lengi mætti halda áfram að telja upp dýrategundirnar á ætt- landi þeirra — grassverðinum, sem fáir veita athygli, eða verða varir við, nema með ítarlcgri rannsókn og natni. En þarna er sannkallað undraland. Og allursá dýraskari, sem þarna á heima, er síiðandi, sístarfandi og á ferð og flugi fram og aftur. Þarna er háð síríð og barátta fyrir tilverunni alveg eins og hjá stóru dýrunum í skógum heitu landanna. Hver maður, sem athugar gaumgæfi- lega þennan undraheim við fætur sér, hlýtur með lotningu að dást að þeirri fegurð og fjölbreytni náttúrunnar, sem þarna kemur í Ijós. Sumt fólk er hrætt við nokkr- ar tegundir af þessum meinlausu og saklausu dýrum, eins og þau væru ljón eða tígrisdýr, en það er alveg ástæðulaust. Það er gömul trú, að það sé lánsmerki að geta , á einhvern hátt verið þeim til hjálpar, ef menn sjá þau skríða á fötum sínum. Ríkt skordýranna nær yfir allt landið, þar sem á annað borð er einhvet jurtagróður, því að jafnan fer saman fjölskrúðugt dýralíf og gróðursælt land. Ogheimkynni skordýranna nær frá rótum plantn- anna og upp á efsta stöngulenda. Hér reku.r maður sig á sömu lög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.