Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 73

Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 73
D V Ö L 151 augum valdhafanna í landinu. Forgöngumönnunum hafa þóver- ið falin ýms trúnaðarstörf (sem ekki hefir þurft að launa mikið) innan beggja hinna ráðandi flokka, en þeir hafa aldrei haft skap til að knékrjúpa fyrir bitlingum handa sjálfum sér. Enda var umsókn um lítilfjörlegan styrk handa Ferða- skrifstofu Islands strádrepin á Al- þingi. Eftir að forgöngumennirn- ir voru búnir að leggja allmikið fé frá sjálfum sér í þessa starf- semi og talsvert mikla vinnu, sá Alþingi ástæðu til þess, að feta í fótspor þeirra, að því leyti, að það setti lög um að koma upp svona leiðbeiningastofnun, er rík- ið skyldi reka. Með lögum og starfsemi sinni tókst ríkinu að úti- loka Ferðaskrifstofu Islands frá að starfa áfram, þegar hún var far- in að bera sig fjárhagslega, en umboðsmönnum hinna erlendu ferðafélaga var ívilnað svo, að þeir gátu haldið áfram að starfa svipað og áður. Ríkið setti svo sína ferðaskrif- stofu á stofn, með tveim forstjór- um, er höfðu nærri ráðtíerralaun. Svo var lagður 5% skattur á alla t'armiða með áætlunarbifreiðum, er skyldi renna til Ferðaskrifstofu ríkisins. Jafnt bóndinn, sem fer út af heimilinu í áríðandi erinda- gerðum, með áætlunarbifreið, eins og skemmtiferðamaðurinn, verða þannig sí og æ að vera að greiða gjald til þess að halda uppi Ferðaskrifstofu ríkisins. Hafa þetta strax orðið drjúgar tekjur, en þrátt fyrit það, og ýms fleiri hlunnindi til þessarar ríkisstofn- unar, hefir orðið fleiri tuga þils- unda króna halli á henni yfir ár- ið, sem ríkissjóður hefir orðið að borga. Það liafa ýmsir þá skoðun, að ferðaskrifstofumálið sé gott dæmi um það, hvernig ekki eigi að fara að í þjóðmálunum. Pegar sæmi- lega duglegir menn í einhverri grein, sýna sérstakan, vakandi á- huga á umbótamálum, þá er það skoðun margra, að hið opinbera eigi að koma að einhverju lejdi á móti þeim til stvrktar. Og ef það hefir ekki traust á þessum mönn- um, eigi það að leyta að nýjum á- hugamönnum. En að stofna rík- isstofnanir til þess að einhverjir værukærir og áhugalitlir menn geti fengið aðstöðu til sællifnaðar er nevðarúrræði. Ríkið hefir ekkiefni á því að skapa þurfalingastofn- anir í áríðandi umbótamálum. Pað eru miklar líkur til þess, að hefði Ferðaskrifstofa íslandsfeng- ið eins og sem svarar því, er að- eins ein eða tvær bifreiðastöðvar hafa orðið að gjalda til Ferða- skrifstofu ríkisins, hefði hún gert eins mikið gagn ferðamannamál- unum eins og ríkisstofnunin hefir gert ennþá. Á Ferðaskrifstofu rík- isins er sá almenni annmarki,sem er á ýmsum ríkisstofnunum og í starfi fjölda margra starfsmanna ríkisins, að til þeirra er veitt fé, stundum ákveðin upphæð og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2251-4376
Tungumál:
Árgangar:
15
Fjöldi tölublaða/hefta:
132
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1933-1948
Myndað til:
1948
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Þorkell Jóhannesson (1933-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Íslandssaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.04.1938)
https://timarit.is/issue/319423

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.04.1938)

Aðgerðir: