Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 50

Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 50
128 D V 0 L Roger Martin du Gard — Nobelsverðlaunaskáidið 1937. — Roger Martin du Gard. Eins og lesendum Dvalar er kunnugt, féllu bókmenntaverð- laun Nobels fyrir árið 1937 í hlut frakknesks rithöfundar, Roger Martin du Gard. Úthlutun þessara verðlauna mun sjaldan hafa komið eins á óvart og í þetta sinn. A. m. k. er óhætt að fullyrða, að fáir íslenzkir bóka- menn hafi þekkt nafn rithöfundar- ins, og þó enn síður verk hans. — Frægð Roger Martin du Gard er einkum bundin við skáldsög- una „Les Thibault", mikið ritverk í tíu bindum. Og þótt hún hafi verið þýdd á Norðurlandamál, hef- ir hún víst ekki komið fyrir augu svo j'kjamargra íslenzkra lesenda; a. m. k. ekki fyrir 10. nóvember síðastliðinn. Roger Martin du Gard fæddist í París 1881. Af því getur hver maður séð, að hér er ekki um neinn ungling að ræða, og að það er ekki vonum fyrr, að hann verð- ur almennt kunnur íslenzkum bókamönnum. Ef til vill verður einhverjum að spyrja: Hvernig gat slíkur bókmennta-gullkálfur hafa verið svo lengi dulinn okkar lestr- arþyrstu þjóð? — Pví er nú ein- mitt þannig varið með Martin du Gard, að hann virðist lifa mjög stranglega cftir boðorðinu: „Af á- vöxtunum skuluð þér þekkja þá“. Hann er manna hlédrægastur og er meinilla við átroðning blaða- manna og annarra, sem gera sér far um að snuðra um einkalíf fólks. Áður en hann fékk Nobels- verðlaunin, hafði hann einu sinni látið það eftir blaðamanni, að eiga við hann tal (það var fyrir hér um bil tuttugu árum), — en hann mátti aðeins ekki birta það fyrr en rithöfundurinn gæfi til þess sérstakt leyfi. — Viðtalið birtist í nóvember í fyrra (1937). Þannig er Roger Martin du Gard: Hann vinnur verk sitt í kyrrþey, umgengst, auk nánasta skyldfólks, aðeins fámennan vina-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.