Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 64

Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 64
DVÖL 142 Verbúðatollur og uppsáturs- gjöld í Bolungavík voru um lang- an aldur eign Meiri-Hlíðar að liálfu og Vatnsfjarðarkirkju að hálfu. Bolungavík er nú ekki lengur vcrstöð, heldur fiskveiðapláss heimilisfastra manna og kauptún. Þegar vélbátaöldin hófst fyrir al- vöru, hættu flestir bændur í Djúp- inu sjálfstæðri útgerð, en úr næstu verstöðvum þótti flestum ekki taka j^ví, að færa sig nær fisksvæðinu, er vélaaflið kom til sögunnar. F>ó rná segja að slík útgerð hafi haldist þar, meiri og minni, fram á ófrið- arárin. Ennþá eru jafnan nokkrir smávélbátar úr Mið-Djúpi þar við fiskiveiðar á vorin. Hér verður ekki sögð saga Bol- ungavíkur, heldur drepið á nokkra þætti úr sjóámannalífi verstöðvar- innar á síðustu áratugum 1Q. ald- arinnar. VERTfÐlRNAR. Aðalvertíðir í Bolungavík, sem útróðramenn höfðu þar aðsetur, voru tvær: vetrarvertíðin frá nýj- ári til páska, og vorvertíðin frá páskum iil Jónsmessu, eða oft til laugardagsins í 12. viku sumars. Aðkomubátar fóru jafnan í ver- ið stax úr nýjári. Djúpmenn lögðu jafnvel af stað að heiman á nýj- ársdag stundum. Margir þeirra, og helzt Mið-Djúps-menn, höfðu þann sið að skreppa heim til sín einu sinni á vetri, og þá jafnan fyrsta sunnudag í föstu. Oftast var og farið úr veri miðvikudaginn fyrir skírdag, en fyrir kom, ef aflasæld var, að skírdagur eða föstudagur- inn langi var notaður til heimferð- arinnar. Á vorin var farið í verið á annan dag páska, og ávallt skroppið heim á laugardaginn fyr- ir hvítasunnu, en lagt af stað aft- ur á annan hvítasunnudag. Mið-Djúpsmenn tóku oft upp róðra í Ögurnesi eða annarsstaðar eftir hvítasunnu, ef fiskur var genginn í Djúpið, þótt þeir reru á vetrarvertíð og fyrri hluta vor- vertíðar í Bolungavík. Inn-Djúps- menn héldu sig jafnan í Bolunga- vík til vertiðarloka. NIÐURRÖÐUN VERKA. Þegar hásetar voru komnir til skips og lagt var af stað í verið, eða ýtt var úr vör í fyrsta skipti á vertíð, hjá þeim, er heima áttu í verstöðinni, skipti formaður há- setum í sæti þau, er þeir skyldu róa í yfir vertíðina. Hafði hver háseta þar með sitt ákveðna verk að vinna, bæði á sjó og landi. Var jafnau íkipað í sætin eftir lagni við fyrirhuguð verk og róðrardugnaði. Orð fór af því stundum, að formenn veldu dug- meiri ræðarana á sitt borð, stjórn- borða. Oft renndi formaður blint í sjóinn að þessu leyti, ef hann var lítt eða ekki kunnugur hásetum sínurn. Kurruðu hásetar stundum út af misjafnri skipan, en mjög sjaldgæft var það, að skipunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.