Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 38
116
D V ó L
Skipin skýla henní fyrír víndin*
uni þar sem hún staðnæmist, en
þegar hún færir sig til, blæs hinn
svali marzvindur um hana á ný,
og feykir til Azamakápunni henn-
ai.
Fyrir tveim árum, strax og
maðurinn hennar var búinn að
taka próf í bókmenntum við há-
skólann, hafði hann gifst henni.
Og ári síðar ól hún honum fyrsta
barnið þeirra, ofurlitla stúlku —
demantinn hennar.
Um síðustu áramót varð svo
maðurinn hennar siðameistari við
hirðina, og nú er hann að leggja
af síað til London í embættiser-
indum.
Hann gengur hratt fram bryggj-
una á gráum nýsaumuðum frakka
og sveiflar göngustafnum, en við
hlið hans gengur enskur greifi,
sem er höfði hærri en hann og
klæddui á líkan hátt.
Franska skipið, sem maðurinn
hennar ætlar að sigla nteð, liggur
fiemst við bryggjuna, hægrameg-
in.
Af lágum stöpli sem er framar-
lega á bryggjunni, liggur land
gönguborðið út á borðstokk skips-
ins og niður á þilfarið.
Hún reikar þarna um í hægðum
sínum. Nú ganga þeir, maðurinn
hennar og greifinn, eftir land-
gönguborðinu út í skipið. Hópar
af fólki standa á víð og dreif um
bryggjuna og horfa eftir þeim.
Þetta fólk er allt þangað komið
til þess að kveðja manninn henn-
dr, ög greifann. Sennilega fara
engii með skipinu, sem vekja eins
miklí athygli og þeir.
Sumir ganga nú frant að stöpl-
inum og bíða þar eftir félögum
sínum. Nokkrir hafa tekið sér
stöðu. framan við stöpulinn þar
sem lar.dfestarnar eru.
Meðal þessa mannfjölda eru
sjálfsagt ntargir, sem eru nákunn-
ugir manninum hennar og aðrir
sem þekkja hann aðeins lítið.
Henni virðast þcir raunalegir á
svipinr. þar sent þeir standa þarna
í heiðríkjunni, eða er það aðeins
ímyndun.
Bry&gja” er löng — afar löng.
Húr gengur hægt í áttina að
lar.dgönguborðinu. Óafvitandi lít-
ur húr. upp, í kringlótta gluggana
á skipshliðinni. Gegnum einn
þeirra sér httn höfuð og herðar
á nokkrum stúlkum. Þrjár þeirra
eru milli þrítugs og fertugs. Þær
eru allar með hvítar svuntur.
Þetta virðast vera þernur á skip-
inu. Hún finnur að hún öfundar
þessar stúlkur, af því að nú eiga
þæi að bera á borð fyrir manninn
henna. og þjóna honum á iiinni
löngu ferð.
Þarna stendur kona við borð-
stokkinn og horfir niður á bryggj-
una. Hún hefir hvíta húfu á höfð-
inu og heldur á lítilli tösku í hend-
inni. Atigun eru stór og dökk,
andlitið hrukkótt og nefið hvasst
og bogið. Hún lítur út fyrir að
vera Gyðingtir. Auðsjáanlega er
húi: farþegi mcð skipinu.