Dvöl - 01.04.1938, Síða 38

Dvöl - 01.04.1938, Síða 38
116 D V ó L Skipin skýla henní fyrír víndin* uni þar sem hún staðnæmist, en þegar hún færir sig til, blæs hinn svali marzvindur um hana á ný, og feykir til Azamakápunni henn- ai. Fyrir tveim árum, strax og maðurinn hennar var búinn að taka próf í bókmenntum við há- skólann, hafði hann gifst henni. Og ári síðar ól hún honum fyrsta barnið þeirra, ofurlitla stúlku — demantinn hennar. Um síðustu áramót varð svo maðurinn hennar siðameistari við hirðina, og nú er hann að leggja af síað til London í embættiser- indum. Hann gengur hratt fram bryggj- una á gráum nýsaumuðum frakka og sveiflar göngustafnum, en við hlið hans gengur enskur greifi, sem er höfði hærri en hann og klæddui á líkan hátt. Franska skipið, sem maðurinn hennar ætlar að sigla nteð, liggur fiemst við bryggjuna, hægrameg- in. Af lágum stöpli sem er framar- lega á bryggjunni, liggur land gönguborðið út á borðstokk skips- ins og niður á þilfarið. Hún reikar þarna um í hægðum sínum. Nú ganga þeir, maðurinn hennar og greifinn, eftir land- gönguborðinu út í skipið. Hópar af fólki standa á víð og dreif um bryggjuna og horfa eftir þeim. Þetta fólk er allt þangað komið til þess að kveðja manninn henn- dr, ög greifann. Sennilega fara engii með skipinu, sem vekja eins miklí athygli og þeir. Sumir ganga nú frant að stöpl- inum og bíða þar eftir félögum sínum. Nokkrir hafa tekið sér stöðu. framan við stöpulinn þar sem lar.dfestarnar eru. Meðal þessa mannfjölda eru sjálfsagt ntargir, sem eru nákunn- ugir manninum hennar og aðrir sem þekkja hann aðeins lítið. Henni virðast þcir raunalegir á svipinr. þar sent þeir standa þarna í heiðríkjunni, eða er það aðeins ímyndun. Bry&gja” er löng — afar löng. Húr gengur hægt í áttina að lar.dgönguborðinu. Óafvitandi lít- ur húr. upp, í kringlótta gluggana á skipshliðinni. Gegnum einn þeirra sér httn höfuð og herðar á nokkrum stúlkum. Þrjár þeirra eru milli þrítugs og fertugs. Þær eru allar með hvítar svuntur. Þetta virðast vera þernur á skip- inu. Hún finnur að hún öfundar þessar stúlkur, af því að nú eiga þæi að bera á borð fyrir manninn henna. og þjóna honum á iiinni löngu ferð. Þarna stendur kona við borð- stokkinn og horfir niður á bryggj- una. Hún hefir hvíta húfu á höfð- inu og heldur á lítilli tösku í hend- inni. Atigun eru stór og dökk, andlitið hrukkótt og nefið hvasst og bogið. Hún lítur út fyrir að vera Gyðingtir. Auðsjáanlega er húi: farþegi mcð skipinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.