Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 67

Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 67
DVÖL 145 „ljósabeita". Á vorin, voru hrogn- kelsi mest notuð til beitu, þegar ekki fékkst strax smásíld í vörpur eða net, og tjáði lítt að nota ljósa- beitu úr því,. Undir aldamótin var neta-útvegurinn orðinn mikill og dýr. Margir bátar höfðu þá 400— 500 faðma af netum. Hvert net var um og yfir 40 faðmar, ogvoru jafnan höfð þrjú net saman í tengsli. Entust hrognkelsanetin með nokkuru viðhaldi í 3 ár. Ýmsir barkalituðu netin, en aðrir lituðu þau úr hellulegi, og þótti það gefast betur. — Flestir höfðu þó net sín ólituð. Talið var að netaútvegur slíkur sem hér grein- ir, kostaði um 300 krónur. Pegar vörpusíld fékkst, var henni jafnan beitt eingöngu, og tjáði eigi að nota aðra beitu úr því. Á innri miðum var á vorin lóðin jafnan lögð niður aftur með nýrri beitu, um leið og dregið var. Var það nefnt að beita út. LÓÐAMIÐ. Hvarvetna í fiskiveiðiplássum hefir sá siður verið að liafa kenni-' leiti á landi, og sérstaklega í fjöll- um, til þess að segja til um, hvar byrjað væri að leggja lóðir og hvar endað væri. Pessi voru nöfn á lóðamiðum Bolvíkinga, taliðinn- an frá: Geirastaðabær, fram undan Ós- hólum, Tunguhorn, Hyrnur, Gil — Kennileiti þessi eru í Erninum, sem er við þorpið, eða eru mið- tið í það fjall, og mega mið þessi teljast framundan Bolungavík- inni. — Þá er Skarð, Núpur, Stein- ar, Nes, (þegar sér í Straumnesið undan Rípnum) — Stakki, Djúp- þúfa, Grunnskafl. Þrjú þau síðast- nefndu kennileiti eru; í Straumnes- inu. Svo kemur Öskubakur, fjall- ið utan við Skálavík, er það kem- ur undan Stigahlíðinni, síðan Innri-Kambur, Skálagil, Ytri- Kambur, Bakkadalur. Mið þessi eru í Skálavíkinni.. Svo kemur Kvíin, hið nafnkunna mið, er Þur- íður gamla seiddi fiskinn á í fornöld. — Kvíin er slakki í Straumneshlíðina innanverða — þá Hamrar, Eldingar, Melar, Kleif. Þau síðastnefndu eru í Aðalvík austanverðri. Sjaldan var lengra farið að vetrinum en í Eldingar, en að vori stundum í Kleif. Það var talinn um 4 stunda róður í logni. Framh. Konur, sem hafa gerzt kaupendur að Dvöl, hafa yfirleitt reynzt sórstak- lega skilsamir kaupendur, en viðast eru pær í minni hluta kaupendanna. f einni sveit a landinu eru shilkur pó fleiri (sex), scm kaupa Dvöl, heldur en karlmenn. Það er í Mývatnssveit. Línur rugluðust í prentun pessarar visu P. ö. siðast: Höðan úr lilaði Rógur reið, Ranglætið og lllgirgnin, Lygi og smjaður skelltu ú skeið — skárri er pað nú fylkingin. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.04.1938)
https://timarit.is/issue/319423

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.04.1938)

Aðgerðir: