Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 65

Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 65
DVÖL 143 væri breytt frá því, sem fyrsthafði verið ákveðið. I hálsrúmi (á fremstu þóftu) voru jafnan látnir viðvaningar og yngri menn, er þóttu svifaseinir við sjóverkin, en taldir líklegir ræðarar. Þeir andæfðit, reru með- an lóðin var dregin. Voru þeir oftast hér við Djúp nefndir ,,háls- menn“. Annarsstaðar á landinu munu þeir liafa kallaðir veriðand- ófsmenn. — Sæti þess, er reri í hálsi á bakborða, var nefnt „þræla- sæti“. Þótti strákum einatt sér ó- virðing ger með því að láta sig þar, en reyndari menn létu sig það litlu skipta. Miðskips á bak- borða var nefnt ,,beitnasæti“ eða að,,vera í beitunum". Maður sá tók við lóðinni*) og stokkaði, rað- aði önglunum í lóðastokkana. Var það kalt verk og ekki hent sjó- veikum. Miðskipssæti á stjórn var kallað, að „vera undir lóð“ cða ,,lóðasæti“. Maðurinn, sem þarsat, dró fiskilóðirnar. — Sá er sat í afti asta sæti á bakborða, gerði upp niðurstöður, skar stundum fiskinn með formanni, og kom honum fyr- lir í skipi. — Loks var svo formað- ur í aftasta sæti á stjórnborða. Hann goggaði jafnan, þ. e. tók fiskinn af lóðaönglunum. — Þeir formaður og aftanmaður á bak- borða, tóku og jafnan þátt í lóða- *) A Vestfjörðum er linan ávallt nefnd lóð, fiskilóðir. Norðanlands og sunnan er alltaf talað um línu eða fiskilínu. drættinum, til skiptis. Ef risjóttvar veður, svo fjóra þurfti í andófi, dró formaður jafnan lóðirnar, en aftanmaður á bakborða stakkaði. Þegar að landi kom, höfðu báts- vcrjar einnig hver sitt ákveðna verk að vinna. Hálsmenn og stundum beitnamaður, afhöfðuðu og slægðu fiskinn, en formaður og lóðamaður flöttu. Aftanmaður á bakborða þvoði fiskinn og hirti víst oft um lifur. Hann hirti og beitu og sá um að hún væri til á beitnaborðum. Hálsmaður á stjórn og sá, cr var undir lóð, báru upp fiskinn. Hálsmaður á bakborða reif upp hausana. Beitnamaður bar upp hausarárnar með honum og kom þeim í hjalla eða á trönur. Formaðu saltaði ávallt fiskinn. Hásetar gerðu að lóðum, er svo var nefnt, þ. e. stokkuðu þær á ný og gerðn þær greiðar undir beitningu. - Formaður tók aldrei þátt í því verki, hversu lítinn afla sem hann hafði að salta. — For- maður skar jafnan sjálfur beit- una, en tók aldrei þátt í beitningu lóðanna. FISKÍBÁTAR OG ÚTGERÐ pEIRRA. Heita má, að á þessum árum hafi einungis verið umtværstærð- ir fiskibáta að ræða hér við Djúp: sexæringa og fjögramannaför. Áð- ur fyr voru áttæringar nokkrir frá stærstu heimilum í Djúpinu hafðir í hákarlalegur og stundum á vetr- arvertíð í Bolungavík. En því var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.