Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 5

Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 5
D V 0 L 83 Hann var alklæddur og með stóra ullarhárkollu á höfðinu, þó að hit- inn yrði fljótlega meira cn nógur 'inni í hinni vegglágu stofu, í hné- buxum, síðri svartri hempu og með þessa stroknu línspæla undir hökunni. Dað var laugardagur og séra Jesper undirbjó prédikun sína fyrir sunnudaginn. — Pað starf var hjá honum að mestuleyti í því fólgið, að læra svo vel utan að langa kafla úr hinum heilögu ritum, að hann gæti hiklaust far- ið með þá í prédikunarstólnum dpginn eftir, án þess að hugsa sig um. Dað var fullkomið strit fyrir séra Jesper, sem var langt frá, að hann tæki sér létt. Frá því klukkan fjögitr um morguninn til klukkan tólf, heyrð- ist jmngt og öflugt fótatak prests^ ins út úr lestrarstofunni og hansi óþreytandi rödd. En um það leyti kom liann fram fyrir til að fá sér miðdegishvíld, sveittur og tómleg- ur í tilliti sínu af andlegu erfiði. En það glaðnaði yfir ltonum, þeg- ar hann sá konu sína, þar sem'hún sýslaði við matinn og lagði skeið- ina hans liæglátlega á borðið fram- an við sæti lians. — Birgitta mín! sagði hann létt- ur í máli og fór að tala við hana um hitann þennan dag. — Og Bir- gitta gekk fram og aftur. Hún var líka vafin innan í ókjör af fötum, þrátt fyrir sumarhitann, af virð- ingu fyrir stöðu sinni. Hún leit ekki upp í eitt cinasta skipti, óframfærin eins og vinnukona, þó að hún væri húsfreyjan á prests- setrinu. Presturinn virti fyrir sér lík- amsform hennar með hljóðlátri hamingju, þó að hún væri enn á gelgjuskeiði, en hann horfði aldrei á hana, nema þegar >,hún var á leiðinni frá borðinu, eða sneri bak- inu að. Hann varð daglega hrærð- ur yfir því að sjá, hvernig þetta góða barn lagði sig fram til að beygja æsku sína undir ströng- ustu reglur siðavendninnar í smáu og stóru. En veslings frú Birgitta var ekki orðin fullra átján ára þeg- ar hún hafði í eitt skipti fyrir öll dulbúið sig sem siðsama prests- konu í dökkröndóttan kjól og með klút fyrir inunninum. Og 'hann gladdist í laumi yfir því að sjá liana lifa í einskonar uppgerðar fullorðinsaldri. — Hana, sem tæp- lega var fullþroska ennþá. Sjálfur var liann ekki ungur. Hann hafði lifað mörg ár í armæðu og einlífi sem heimiliskennari, þegar honum að lokum auðnað- ist að fá embætti ,fast að því fimmtugum að aldri. Og á þessu síðdegi æfinnar hafði forsjónin gefið honum Birgittu. Ýmis öfl stóðu á bak við. Hún var dóttir prestsins í nágrannasókninni, ein af mörgum systkinum, sem faðir- inn þurfti að sjá farborða. Pannig hafði gæfan verið hliðholl báðum aðilum. Og hvernig átti Birgitta að geta liugsað sér meira happ en að verða prestsfrú, meira að segja áður en hún varð fullra átján
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.04.1938)
https://timarit.is/issue/319423

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.04.1938)

Aðgerðir: