Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 57

Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 57
D V 0 L 135 „Já, en lofaðu mér samt að sjá hana“. „Nei, þú snertir á henni“. „Nei, ég ætla bara að fá að sjá hana“. Svo tók hún svuntuna frá og við lögðumst bæði á magann og veifuðum fótunum og störðum á undrið. „Hvernig fannstu hana“, segi ég og reyni að dylja fyrir henni, hve öfundsjúkur ég er. „Ég bara gekk hérna um og svo, — svo fann ég hana“. Báðum var mikið niðri fyrir. Hún glöð; ég fullur öfundar. Svo sleit hún þúsund-dyggða- jurtina upp. „Ég nenni ekki að leika mér meira við þig“. Hún lagði af stað niður brekk- una, og kastaði höfðinu til þótta- lega. „Pað er dálítið til þess að vera montin af, þótt maður finni þús- und-dyggða-jurt“, hrópa ég á eft- ir henni. „Ekki hefði ég getað fengið mig til þess að slíta hana upp, ef að ég hefði fundið hana“. En haldið þið að hún svo mik- ið sem virti mig viðlits. L’ania sat ég eftir ráðalaus og ringlaður. Mín eina huggun var að leita; kannske fyndi ég eina sjálfur? En eftir litla hríð var þol- inmæði mín þrotin, og ég varð að snúa allslaus heim á leið. Ég hitti systur mína í eldhús- inu, er ég kom heim. Þar sat hún og vai að háma í sig stóra pönnu- köku. Blóminu hélt hún á í ann- ari hendinni. Og á hverju hald- ið þið aö hún hafi setið? Stól úr stofunni minni lét hiin sér ekki nægja. Mamma sagði, að hún væri dugleg stúlka. Og þarna stóð ég, ræfillinn, úti í skoti, og enginn veidi mér athygli. Pönnuköku fékk ég hjá inömmu, cn það leit jafnilla út meö þúsund-dyggða-jurtina. Ég átti einn lítinn bát. Pað var þung- bæri að láta hann frá sér fara og ég v'ssi ekki einu sinni, hvort hún vildi taka hann í skiptum. Þá kom pabbi inn með eitthvað í hendinni og settist á bekkinn. Hún undir eins þangað! „Pabbi, sjáðu hvað ég hefi fund- ið — þúsund-dyggða-jurt“. „Jæja. Þú ert orðin æðidugleg. Pað hefir borgað sig að fara upp í Efribrekku“.. Svo tók hann eftir mér. „Stendur þú þarna, væni minn. Kemurðu ekki og færð þér auka- biia?“ Þetta var meira en ég þoldi. Nú braust gráturinn fram. — Hvers vegna ég gréti? Ég hafði enga þúsund-dyggða-jurt fundið ogfékk ekki einu sinni að halda á hennar. „Láttu það ekki á þig fá. Pú finnur aðra á tnorgun“. En ég lét ekki huggast fyrir það. „Heyrðu, kotndu ltingað til mín“, sagði pabbi, „og sjáðuhvað ég er að búa til“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.04.1938)
https://timarit.is/issue/319423

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.04.1938)

Aðgerðir: