Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 10

Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 10
D V 0 L arinnar og inni á milli þeirra óm- aði einn og sami tönninn, heitur og lífi þrunginn. Þar voru býflug- urnar. Já, býflugurnar. Þær áttu svo annríkt, annríkt. Það var eins og þær fylltu loítið. Þær voru á sveimi í stórum suðandi skvjum og skyggðu fyrir sólina. Þær voru þúsundum saman, æstar og stjórn- lausar, vöfðust, snerust og hvirfl- uðust liver um aðra. •— En hvað var þetta? Var ekki svo að s[á, sem hópurinn drægist í vissa átt og sæktu að ákvcðnum punkti, sem ekki var sýnilcgur úr glugg- anum? Séra Jesper beygði sig lengra fram, jú alveg rétt. — Birgitta, býflugurnar sveima, sagði hann og sneri sér frá glugg- a'num. Röddin var orðin lægri, hljómur orðanna var hógværleg- ur, næstum mildur. En skapraun- in hafði sctt sín föstu mcrki á enni hans. Svo fóru prestshjónin og yfir- leitt allir, sem voru á fótum í mið- degistímanum, af stað til að elta býflugnahópinn. Séra Jesper var fremstur mcð býkúpu og rekkju- voð. Birgitta hljóp gegnum græn- an rúginn á akrinum ti! hliðar við hópinn. Hún hringdi látúnsbjöll- unni án afláts og veitti aðstoðsína með svo miklum ákafa, að það var eins og um lífið væri að tefla. Hún hoppaði á rúginum svo að pilsin flöksuðust frá og tclpulcgir fótlcggir licnnar komu í Ijós. Bir- gitta! Bara býflugurnar næðust aldrci. — En cltingarlcikurinn tók enda. Úti í haga settust býflug- urnar á tré eitt. Presturinn lét leggja stiga upp að því og kom býkúpunni yfir hópinn, án j>ess að þær stingju hann til skaða. Síðan var haldið licim aftur. Loks var komið næði til að taka miðdegislúrinn. En þegar allir voru komnir til náða, fór séra Jesper með konu sína upp í kirkjuna og tók hana til yfirhcyrslu. Hann var rólegur meðan hann spurði hana spjörunum úr og hún svaraði eins og skólatclpa frammi fyrir kenn- ara sínum — ncitaði engu. Þetta var meira að segja verra en liann hafði getað ímyndað sér. Presturinn varð þess áskynja, að innbrotsþjófurinn sem langa lcngi hafði gcrt vart við sigþarna í svcitinni, var falinn í lians eigiií hanabjálkalofti, þar hafði hamj verið allan tímann, og að það væri hann, sem Birgitta gæti þakkað ástand sitt! Þctta var einn af lcik- bræðrum hcnnar úr fjörunni, sem scinna hafði orðið svo óstýrilátur, að j>að varð að komahonum burtu í herþjónustu. Svo hafði hann strokið frá hcrdcild sinni og far- ið beint licim í svcitina til Bir- gittu, scm hafði leynt honum all- an þcnnan langa tíma uppi á loít- inu ,og nú nú voru þau loks orðin uppvís. Þegar prcsturinn hafði áttaö sig á dýpt ]>cirrar svívirðingar, scm vfir hann dundi og séð hvað hún var takmarkalaus, fór rciðin held- ur en ckki að sjóða í honum, cn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.04.1938)
https://timarit.is/issue/319423

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.04.1938)

Aðgerðir: