Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 45

Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 45
D V Ö L 123 fyrstu kaupstaðarícrðina, hafa vcrið þar um 30 íbúar. Vöruskipin voru nýkomin til beggja kaupmannanna. Pað var ])ví margt að sjá í 'búðunum, scm mig langaði til að eignast. En þegar ég heyrði um verðið, komst ég fljótt að því, að ég gat ekki mikið keypt fyrir krónurnar mín- ar. Félagar rnínir, sem suinirvoru vcl stæðir bændur, verzluðu í báðurn verzlununum, þó meirahjá Gunnlaugi. Einn þeirra tók þar m. a. luisklukku. Hér fást þáhús- klukkur, hugsaði ég, og það var sá hlutur, sem ég mátti til méð að reyna að fá mér, því að heima var hvorki klukka né úr. Það, sem helzt var hægt að átta sig á, þcgar sól sá ekki, var sjöstjarn- an, þcgar hún sást, eða kýrnar, þegar þær fóru að baula eftir gjöfum eða mjöltum. En ekkert af þcssu var óbrigðult. Égspurði nágranna minn, hvað lians klukka hefði kostað. ,,Níu krónur“, sagði hann. — ,,Níu krónur!“ En ég átti aðeins tvær krónur í vasanum. Upptíningurinn gat orðið upp á þrjár krónur. Þá vantaði mig sarnt fjórar krónur. „Ætli ég fái ekki lánað upp á íjórar krónur til haustsins ?“ spurði ég einn af samferðamönn- unum. Ekki var það talið óhugs- andi, ég skyldi færa það í tal við kaupmanninn. Það þótti mér nú þyngri þrautin. Ég liafði oftheyrt föður mi.nn tala um, aðerfittværi fyrir þá að fá lán, sem lítið legðu inn. Nú kom röðin að mér aðverzla. Mun ég hafa verið feiminn í fyrstu, en. varð einarðari, er ég fór að kynnast búðarmönnunum. Verzlunin gekk fljótt, — ekki var margt, sem um var beðið. Búð- armaðurinn, sem afgreiddi mig, spurði, hvort ég ætlaði ekki að verzla neitt sjálfur. I því barkaup- manninn þar að. „Hann á hér engan reikning,“ sagði kaupmað- ur. „En, heyrið þér! Ég ætla að kaupa fyrir tvær krónur, og svo — —“. „Og svo?“ hafði hann eftir, með óþolinmæði, eins og hann hefði ekki tíma til að sinna fátækum, óframfærnum unglingi, — „læt ég upptíninginn minn seinna,“ bætti ég við. En sú fífla hreinskilni, hugsaði ég utn leið og ég sleppti orðunum að ég skyldi ekki heldur segja: ullina mína. En til hamingju talaði ég svo lágt, að kaupmaðurinn virt- ist ekki hafa heyrt það. „Hvað ætlið þér að fá fyrir krónurnar?“ spurðihann. „Klukku“. „Klukku?“ hváði hann eftir. „Ekki fáið þér hana fyrir tvær krónur“. „Égþótt- ist vita það“, svaraði ég, „en svo er ullin mín heima og ég get látið lambið mitt í haust“. „Þér eigið hér engan reikning“, svar- aði kaupmaðurinn, „og ég ætla ekki að byrja verzlun mína með því, að lána svona unglingum“. Svona unglingum? Hvað þýddi þetta, var ég nokkuð öðruvísi en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.