Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 76

Dvöl - 01.04.1938, Blaðsíða 76
154 D V Ö L ir tugir manna, aöallega Suður-Þingey- ingar. Saga þeirra í heild liefir aldrei verið skráð, þar til nú að tveir merkir menn, sem lengi hafa dvalið í Vestur- heimi, hafa samið hana og gefið út. En það eru þeir Sigurgeir Friðriksson bókavörður, sem er útgefandi bókarinn- ar, og Þorsteinn Þ. Þorsteinsson skáld og rithöfundur, sem hefir samið hana með prýði. Reyndar mætti ýmislegt smávegis út á hana setja. Ýmis ná- kvæmni höfundarins, svo sem sumar ættartölurnar o. fl. verður almennum lcscndum t. d. dálítið þreytandl, nema þá helzt Þingeyingum, og þeim öðrum, sem cru náskyldir þessurn Brazilíuför- um. Og pappírinn hjá útgefandanum er leiðinlcga þykkur, því hann gerir bók- ina svo fyrirferðarmikla í bókaskápn- um. Hún er um 400 bls. að stærð. En það er líklega að verða siður að hafa bækur sem þykkastar, þó að það sé varla góður siður. Þannig er t. d. sá, cr þetta ritar, nýbúinn að kaupa nýja ijóðabók, sem er allmikil fyrirferðar, en ein litil og léleg vísa er aðeins víða á hverri stórri blaðsíðu, og þar með er gátan ráðin um fyrirferðina. — Ég nefni ekki frekar þá bók, meðfram af því að mér þykir skömm að því að hafa borg- að tíu krónur fyrir hana, en sú bók er gott dæmi um þá aktaskrift og tízku- tildur, sem er illu heilli að aukast í bókaútgáfunni. En þetta á alls ekki við um bók þeirra S. F. og Þ. Þ. Þ., heldur það gagn- stæða. Æfintýrið frá islandi til Brazilíu, en svo heitir bókin, er skrifuð af hinni mestu vandvirkni og samvizkusemi, enda eru þeir Þ. Þ. Þ. og S. F. ein- hverjir ólíklegustu menn til aktaskrifta. Bókin er mest byggð á bréfum frá viö- komandi aðilum og yfirleitt traustum heimildum. Hún er víða með léttum og rómantískum blæ, svo fróðleikurinn um þessa Islendinga, sem brutust norðan úr fátæktinni og harðindunum suður í sól- arlöndin „þar sælgæti eilíft er á Rúsínu- fjöllum" — verður skemmtilegur og hrífandi. I bókinni er sagt frá öllum ís- lendingum, sem fóru til Brazilíu, mynd- ir af þeim all-mörgum og heimilum þeirra sumra og afdrifum vestra. Þrír þeirra eru á lífi enn þá í Brazilíu. En það fennir nú óðum í sporin þeirra, er þangað fóru. — Það er gróði ísl. þjóð- inni, að Þ. Þ. Þ. skyldi skrifa sögu þcss- ara landnámsmanna áður en lengri tími leið frá burtför þeirra héðan. Það cr óvíst hvort nokkur maður hefið getað gert það eins vel og hann, þar sem skáldið, sagnaritarinn og landnámsmað- urinn í fjarlægu landi um áratugi hafa hjálpast að með skilningi og listfengi á cfni og búningi. Margir góðir ,,Vestur“-lslendingar eiga inni þakkir hjá íslenzku þjóðinni fyrir starf sitt í þágu bókmennta vorra og fyrir að knýta vináttuböndin milli frændanna vestan hafs og austan. Þeir eiga þakkir fyrir að færa okkur hér heima þekkingu um fólkið, scm brauzt héðan úr hungursncyð og hörm- ungurn og ruddi sér braut í framandi löndum og niðja þess, sem erft hafa mikið af þrautseigju landnámsmanna og' oft furðanlega mikla rækt til ættlands- ins „við Norðurpól". Þ. Þ. Þ. er í fremstu röð þessara manna, sem íslenzka þjóð- in er i þakkarskuld við fyrir ágæt bók-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.04.1938)
https://timarit.is/issue/319423

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.04.1938)

Aðgerðir: