Dvöl - 01.04.1940, Síða 3

Dvöl - 01.04.1940, Síða 3
.Æpril-júní 1940.8. árgangur . 2. hefti Hállnr Irídagnr F.ftir Aldoui* Hnxley Gísli Olafsson þýddi I. Það var síðla dags á vormildum laugardegi. London var falleg eins og draumaborg í móðu vorsólarinn- ar. Geislarnir voru gylltir, skugg- arnir bláir og fjólulitir. Sótug trén í skemmtigarðinum voru að springa út full ósigrandi vonar. Græni litur- inn var dásamlega ferskur, bjartur, loftkenndur, eins og litlu blöðin hefðu verið skorin út úr grænu bandi regnbogans. Kraftaverkið birtist öllum, sem gengu um garð- inn þennan dag. Hið dauða varð lifandi, jafnvel sótið tók á sig fag- urgrænan lit regnbogans. Já, það birtist öllum. Og það, sem meira var, þeir, sem skynjuðu dularfulla breytingu frá dauðanum til lífsins, breyttust sjálfir. Það var eitthvað heillandi við þetta kraftaverk vors- ihs. Elskendurnir, sem reikuðu fram °g aftur undir trjánum, voru ást- íangnari, hamingjusamari — eða fundu enn sárar til eymdar sinnar. Gildvaxnir menn tóku ofan hatt- ana, og á meðan sólin kyssti bera skallana, fylltust þeir góðum áformum — að varast whiskýið og laglegu vélritunarstúikuna í skrif- stofunni og að fara fyrr á fætur. Ungir drengir undir áhrifum vors- ins yrtu á margar stúlkur og buðu þeim í gönguför, og þær létu til- leiðast, þrátt fyrir öll boð og bönn og leyndan ótta. Miðaldra menn, sem voru á heimleið í gegnum garð- inn, fundu skyndilega, að hjörtu þeirra, steingerð og grómtekin af viðskiptum hversdagslífsins, þönd- ust út eins og þessi tré og fyllt- ust góðvild og göfuglyndi. Þeir hugsuðu um konur sínar, hugsuðu um þær með óvæntri ástúð og hlýju, þrátt fyrir tuttugu ára hjónaband. Ég verð að staldra við á leiðinni og kaupa smágjöf handa konunni, hugsuðu þeir. Hvað ætti það að vera? Ein dós af niðursoðn- um ávöxtum? Henni þykja góðir niðursoðnir ávextir. Eða pottur með alparósum? Eða .... Og þá mundu þeir, að það var laugardag- ur. Allar leiðir voru lokaðar. Og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.