Dvöl - 01.04.1940, Qupperneq 33

Dvöl - 01.04.1940, Qupperneq 33
D VÖL 111 sókninni úti og hafa bæinn að bak- hjarli. Sumir ganga jafnvel svo iangt, að telja sigurinn vísan á hans hlið, ef úti hefði verið barizt. En ég ætla, að samúð og bjartsýni manna gagnvart Njáli og sonum hans beri meira uppi þessa skoð- un en góðu hófi gegni. Flosi hafði 100 manns, valið lið að vopnum og hreysti og harðfengi. Sjálfur var hann höfðingi mikill, manna víg- færastur og þar að auki bundinn eiðum og særingum um að koma fram hefndum. Ekki þarf því að efast um, að forustan hafi verið örugg og traust í hans höndum. Njálssynir og Kári stóðu honum að vísu sízt að baki sem hreysti- og vígamenn. Og óefað hefðu þeir haft mann fyrir sig eða meira, ef úti hefði verið barizt. En lið þeirra var fátt og þó öllu heldur ótrautt. Þrælar og húskarlar reyndust sjaldan vel á þessum tímum, þegar til slíkra átaka kom. Það eru því allar líkur til, að vopnaviðskiptin úti hefðu orðið Flosa og mönnum hans í vil, þótt stór afhroð kynnu að gjalda. Og þetta er það, sem fyrir Njáli vakir. Ef þeir hittast úti, sér hann sonu sína og Kára vegna fyrir augum sér. Hann sér einnig fram á það, að lífi hans sjálfs muni þyrmt veröa. Flosi eða menn hans voru ekki líkiegir til þess að beita vopnum áttræðan öldung, sem þar að auki var saklaus af ódáðaverk- inu, vígi Höskuldar Hvítanesgoða. Ef vopnin skera úr úti, fær hann ekki að deyja með sonum sínum. En Njáll vill ekki lifa þá af því að hann veldur ekki hefndum lengur. Þess vegna kýs hann að verjast inni í húsunum, sem sennilega eru und- ir vörnina búin, og mæta þar því, sem að höndum ber. Þar ætlar hann, að vörnin muni betur endast, og þangað á hann líka — að minni hyggju — von á hjálparliði, sem þegar er búið að leggja drög fyrir. Flestir íslendingar, þeir er sök- ótt áttu á söguöld, höfðu ríkar njósnir um aðgerðir andstæðinga sinna. Það er því óhugsandi, að jafn vitur maður og unnandi son- um sínum sem Njáll var, hafi al- gerlega látið reika á reiðanum i því efni. Hann var maður vinsæll, svo að af bar, bæði meðal alþýðu og höfðingja. Mál sona hans og Kára beið og ódæmt. Þeir voru ekki sekir menn og því hvorki ó- ferjandi né óalandi öllum bjarg- ráðum. Hins vegar vissi Njáll, að Flosi var væntanlegur að austan þá og þegar. Hann vissi ennfremur, að Sigfússynir, sem bjuggu í Fljóts- hlíðinni, svo að segja á næstu grös- um við hann, áttu að koma til móts við Flosa. Það virðist því lítt hugsanlegt annað en að Njáll hafi haft njósnarmenn þar efra, til þess að hafa gát á aðgerðum þeirra. Var honum það og innan handar, þar eð hann sjálfur áttti bú í Þórólfsfelli, sem er rétt innan við Fljótshlíðina og því í leið Flosa að austan. Forspá Bergþóru, um að Grímur og Helgi mundu koma heim um kvöldið frá Álfhólum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.