Dvöl - 01.04.1944, Qupperneq 49

Dvöl - 01.04.1944, Qupperneq 49
D VÖL 127 hálfum hljóSum og rétti fram föt- una. Sú hvítklædda tók við henni og hvarf. Innan úr eldhúsinu heyrðist hlát- ur og pískur, og einhver sagði: uss! Vinnukonan á tröppunum fór að tvístíga og snúa sér í hringi. Sú hvitklædda kom fram með mjólkina. Á andlitinu var bros, sem hún reyndi að fela, en það slapp út í augun og kinnarnar, og gerði hana rjóða. Vinnukonan sá aðeins hvita sloppinn í svip eins og haus- lausan óvin — svelgdist á kveðj- unni og heyktist ofan af tröppun- um. Hurðin hjá Jónassen var þung að opna hana. Vinnukonan saug búðarlyktina upp í nefið og kreisti tveggjakrónupening og tvo tuttugu og fimmeyringa í sveittum lófanum. Ofan úr loftinu héngu allavega olíulampar og gljáandi pjáturbrús- ar. Skeggjaður sjómaður lá upp við rimlapúltið og talaði við sölustjór- ann, sem var að skrifa nótu og bar blýantinn hugsandi upp að munninum. Annar búðarmaðurinn, í hvítri treyju með skæri í bandi um háls- inn, var að búa um smjörlíki fyrir digra konu í svörtum rykfrakka. Hinn sat uppi á borði og fiktaði Við lítinn vasaspegil. Hann leit upp, þegar klingdi í hurðinni og mjakaði sér letilega niður á gólfið. Hvað var það? Ég ætla að fá eitt kíló af exporti, sagði vinnukonan uppburðarlaus og leit ofan í blettótt búðarborðið. Digra kerlingin sperrti upp aug- un og leit á hana, full af ósvífinni forvitni. Eitt kíló af exporti, blés búðar- maðurinn og dró út skúffu. Hann var í brúnum slopp með svarta greiðu upp úr brjóstvasanum. Sjómaðurinn og sölustjórinn hættu að tala saman og litu báðir á vinnukonuna. Hún fór að tvístíga vandræða- lega og horfði í aðra átt — á skrif- stofudyrnar með gægjugatinu. Tvær og fimmtíu! ------takk! Vinnukonan fumaði i kápuvas- ann og tók pokann með rauðu sí- valningunum undir höndina. Digra kerlingin með fölu húðina og slappa niðurandlitið hallaði sér yfir til þess í hvítu treyjunni með skærin og sagði eitthvað í trúnaði, og hann brosti út í annað munn- vikið. Það klingdi hjáróma í hurðinni með glerrúðunni er hún féll að stöfum Jónassens. Er þetta stelpan? spurði sölu- stjórinnn og glotti með munninn opinn. Já — það er hún, sagði sá langi í hvítu treyjunni með skærin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.