Hlín - 01.01.1944, Síða 11

Hlín - 01.01.1944, Síða 11
Hlín 9 unni heimavistarskóla fyrir sveitina. — En gamla Grenj- aðarstaðabæinn á að endurreisa og halda honum við í fornum stíl. Sum húsin í þeirri miklu byggingu virðast nú að hruni komin. Meðan við vorum á Staðarhóli snjóaði og kólnaði í veðri, þó fjell enginn dagur úr fyrir konunum, sem komu þó sumar langar leiðir að. — Svo hiýnaði aftur í veðri, og heimsóttu okkur þá allar konurnar, sem verið höfðu á námsskeiðinu í Klömbrum, var þá bjart og fagurt sól- skinsveður. Var ánægjulegt að hittaðst aftur og halda áfram þar sem fyr var frá liorfið — ræða framtíðarmálin og.kvnnast á ný. En tíminn líður fljótt. Jeg \ erð að fara hratt yfir. Áætl- unarbíllinn brunar áfram upp eftir Mývatnsheiði. Sveit- in fagra heilsar mjer með björtu brosi. ,1‘að er heiðríkja og djúpur blámi í fjöllunum, það glampar á vatnið með víkur og voga. Eerðinni er beitið að Baldursheimi, mjer finst jeg vera að fara fram á heiðar. En þegar búið var að vísa mjer inn í björt og hlý húsakynni og húsmóðirin á heimilinu og allar stúlkurnar búnar að lieilsa mjer, þá fann jeg að aftur var jeg umkringd af áhugasömum, skemtilegum nemendum í miðri sveit. Við settum uppívefstólanaþetta sama kvöld. — Tíminn var liðinn áður en við vissum af, dagarnir voru of stuttir og of fáir. — Það var flutt til baka aftur að Arnarvatni, sem farið var framhjá á uppeftir leið, og voru nokkrir sömu nemendurnir þar, og aðrir nýir bættust í hópinn frá bæjunum í kring. Þarna höfð- um við hljóðfæri, sent við gátum skemt okkur við, jregar tírni vanst til. — Jeg hef fyrir löngu veitt þ,ví athygli, að víða í Þingeyjarsýslum hefur lifað mikill áhugi fyrir söng- ment og verið æfður söngur miklu meira og almennara en gerst hefur í öðrum sveitum landsins, sem jegþekki til. — Þetta kom brátt í ljós þarna á námsskeiðunum, joví þar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.