Hlín - 01.01.1944, Page 17

Hlín - 01.01.1944, Page 17
Hlín 15 dóttir Össurar Magnússonar og konu hans Maríu Salóme Jónsdóttur. Foreldrar Salóme voru Elín Markúsdóttir, prests Eyjólfssonar frá Söndum í Dýrafirði (d. 1830) og Jón Einarsson á Hvítanesi. Hann var þriðji maður frá Ólafi lögsögumanni á Eyri. — Foreldrar Össurar voru Magnús Guðmundsson, Bárðarsonar hreppstjóra í Arn- ardal, (er ætt hans kunn og vel rnetin á Vestfjörðum), og Bergljót Jónsdóttir, Árnasonar fálkafangara Halldórsson- ar í Árnesi (d. 1734). Af systkinum átti María aðeins tvo hræður, Kristján og Magnús, er báðir dóu barnlausir. María var há og fallega vaxin, mikil fríðleikskona og tignarleg í allri framgöngu og látbragði. Hún var skap- mikil, nokkuð ör í lund, en hreinskilin, hver sem í hlut átti. Hún var gáfuð kona og átti hægt með að koma fyrir sig orði. Hún mátti heita barn að aldri, aðeins 17 ára, er hún tók við heimilisstjórn hjá bónda sínum, og þurfti nokkuð til, því að Torfi Halldórsson var einn hinn tram- gjarnasti og atorkuvænlegasti maður á sinni tíð. Þeim hjónum varð 11 barna auðið, en auk þess tóku þau þrjú fósturbörn og höfðu oft hörn annara á heimili sínu um lengri og skemri tíma. Þrjú börn þeirra dóu ung, öll hin fengu hið ágætasta uppeldi, fóru utan á unga aldri, stunduðu nám við ýmsa skóla erlendis og fengu góða mentun. — Þektastir þeirra systkina urðu þeir bræð- urnir, Kristján og Páll. — Páll Torfason var þeirra elstur, mikill maður á velli, gáfaður og glæsilegur og fór víða orð af honum. En öll voru þau systkini hin mannvæn- legustu. Torfi Halldórsson hafði allmikið bú, útgerð og versl- un, en auk Jress stundum sjómannaskóla heima hjá sér, er því auðskilið, að kvenskörung þurfti til Jress að standa vel í húsmóðurstöðunni á Jressu stóra heimili og gera það jafn rómað sem Jrað varð hvarvetna. Þar var jafnan margt í heimili, stundum uppundir 30 manns, en auk þess var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.