Hlín - 01.01.1944, Page 20

Hlín - 01.01.1944, Page 20
18 Hlín hjónin á hið fornkveðna spakmæli: „Morgunstund gefur gull í mund“. — Frúin reis jafnan úr rekkju kl. 6, en hús- bóndinn kl. 5. Það var fyrirmyndar fótaferð, og mjög ólíkt því slæpingjalífi, sem einkennir sig helst í síðkvelda- rölti og seinni fótaferð. — Þau hjónin hafa líka áreiðan- lega trúað hinni gömlu, góðu kenningu: „Snauður verð- ur sá, sem með hangandi hendi vinnur, en auðs aflar iðin hönd“. Þau voru bæði iðin. í orðsins bestu merkingu hag- sýn og iðin. Þeim farnaðist líka vel og safnaðist auður og var þó óspart veitt á marga lund. En „viska kvennanna reisir húsið“, og slíkt mátti með sanni segja um frú Maríu Össurardóttur. Hún lifir í minningu þeirra, sem I)est þektu til og enn eru á meðal vor, sem hinn ágætasti full- trúi allra kvenlegra kosta: Fyrirmyndar húsmóðir, ágæt- asta móðir, hollur ráðgjafi í raun og hjálparhella í hví- vetna. Hún lifir í minningu þeirra sem „drottning" hjeraðsins. María Össurardóttir 'lifði mann sinn og fluttist eftir lát lians til Kristjáns sonar síns, sem þá Iiafði keypt Sól- bakka. Þar átti hún heima Jrað sem eftir var æfinnar. Hún andaðist 7. maí 1915 og var jarðsungin að Holti í Önundarfirði. Yfir moldum hennar töluðu þeir prestarn- ir síra Páll Stephensen og síra Sigtryggur Guðlaugsson, ennfremur Matthías Ölafsson, alþingismaður sýslunnar. Til minningar um hana stofnuðu nokkrar merkar kon- ur í sveitinni sjúkrasjóð og heitir sjóðurinn: „Minning- arsjóður Maríu Össurardóttur". — Með Jressu vildu Jrær sýna, hve starf hennar i þágu sjúkra og bágstaddra var viðurkent. — Það er líka vitað, að nánustu aðstandendur hennar meta mikils góðhug og fórnfýsi þeirra mætu íkvenna, sem stofnuðu og eflt hafa þennan minningarsjóð, og kunna þeim fyrir sínar bestu þakkir. — Sjóðurinn er nú orðinn yfir 20 þúsund krónur, og á áreiðanlega eftir að verða mörgum til blessunar. — Sjálfsagt hefði frú Maríu engin minningargjöf komið betur en einmitt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.