Hlín - 01.01.1944, Side 22

Hlín - 01.01.1944, Side 22
20 Hlín inni til að dreifa, hvorki fyrir konur nje karla. Heimilin urðu, í þeim efnum, að láta sjer nægja eigin merg. sem hver kynslóðin eftirljet annari. — Vert er þó að geta þess, að hreyfing hófst í skólamálum, jafnvel fyrri en vænta mátti, eftir að landið fjekk sjerskilinn fjárhag 1874. Á fyrstu 10 árunum tóku 6 skólar til starfa, sem einkurn voru ætlaðir alþýðunni. Þeir voru: Kvennaskólinn í Reykjavík, Flensborgarskólinn, Möðruvallaskólinn og búnaðarskólarnir í Ólafsdal, á Hólum og á Eiðum. — En 5 þessara skóla voru éingöngu ætlaðir piltum, aðeins hinn fyrstnefndi var ætlaður stúlkum. En Jrað var livor- tveggja, að fyrstu árin var rúm hans mjög takmarkað, enda líka fáar sveitastúlkur, sem höfðu aðstöðu til að sækja Iiann. Barnafræðslan var, Jjví nær eingöngu, á vegum lieimil- anna með aðstoð prestanna. Var þá oftast drýgstur hlutur mæðranna og liúsmæðranna í Jrví starfi. Voru þær Jró vitanlega lilaðnar öðrum verkefnum s. s. matreiðslu og þjónustu, að ógleymdum heimilisiðnaðinum, sem ljet furðu margt til sín taka, og J>ó einkum það að vinna klæðnað fólksins og rúmfatnað. En þrátt fyrir ]>að lögðu Jrær sífeldlega stund á að kenna börnunum lestur og annað Jiað til bókarinnar, er þær máttu og gátu við kom- ið, ásamt leikni og ástundun við vinnu, og ekki síst að innræta )>eim trúar- og siðgæðiskenningar kristindóms- ins. — Það var ekki sjaldan, að þær unnu að slíkri fræðslu- starfsemi framan við hlóðarsteinana og pottinn, við rokk- inn sinn eða við prjónaná í rökkrunum. Tókst þeim þannig með eigin orðum að fræða börnin um marga hluti, vekja íhugun þerrra, víkka sjóndeildarhringinn og svala andlegum þorsta Jteirra. — Munu margir hinna eldri manna enn í dag minnast með þakk'læti og aðdáun þess- ara fórnfúsu fræðslustunda og yfirleitt þess veganestis, er hin starfssömu og heilráðu sveitaheimili veittu þeim. Það hefir jafnan verið of þögult um þátttöku hús-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.