Hlín - 01.01.1944, Page 26

Hlín - 01.01.1944, Page 26
24 Hlín þrá. Hún kaus nú að hverfa frá hinni umfangsmikln bú- sýslu. Bjó hún þó á a'llri jörðinni til vorsins 1885. — En þá mun það hafa verið fyrir hennar tilmæli, að bróðir liennar, Guðmundur Hagalín, sem bjó góðu búi að Sæ- bóli á Ingjaldssandi, flutti að Mýrum og tók meirihluta jarðarinnar til ábúðar, en hinum hlutanum hjelt Guðný eftir. Fór svo fram til haustsins 1894. Þá drukknaði Guð- mundur Hagalín í Dýrafirði, framundan Mýrabænum, ásamt hjónum af næsta bæ, er með honum voru. Var liann þá fyrir skömmu orðinn ekkjumaður. Vorið eltir fluttu þau Friðrik, hreppstjóri, Bjarnason, og kona lians, Ingibjörg — sem eins og áður er getið, var systir Guðnýjar — frá Meira-Garði að Mýrum. Tóku Jrau við jörð þeirri, er Guðmundur Hagálín hafði, en Guðný bjó á litlu horni eins og áður. Heilsu hennar tók nú smám saman að hnigna, og laust fyrir aldamótin ferðaðist hún til útlanda, meðfram til að leita sjer lækninga. Mun það liafa borið nokkurn árangur í 1)iIi, og fullyrða má, að hún auðgaði mikið anda sinn með Jrví, er hún heyrði og sá. Þegar frá leið, ágerðist heilsuleysið aftur. Hún hafði Jtó fótavist lil síðasta dags að hún andaðist 6. maí 1907. Guðný á Mýrum hafði eitthvað það við sig, er vakti traust og hlýju til hennar, jafnvel þeirra, er sáu hana í fyrsta sinn. — Hún var látlaus og hæg, einarðleg og ófeirn- in í framgöngu. Hún var í hærra lagi, en fremur grann- vaxin. Nokkuð stórskorin í andliti, augun skýr og greind- arleg, andlitsdrættirnir hreinir, og lýsti alt yfirbragðið íhugun og lestu. í svip hennar Iivíldi oft á síðari árum Jmnglyndisblær, sem benti á margbreytta lífsreynslu að Itaki. Jafnan var hún ræðin, talaði hægt og rólega og leyndi sjer ekki, að það sem hún sagði hafði hún íhugað. Hún las mikið blöð og bækur, átti tal við marga, var minnisgóð og gerði sjer far um að brjóta sem flest til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.